Morgunblaðið - 02.10.2020, Síða 19
Astaxanthin er öflugt andoxunarefnisem er gott fyrir húðina ogvirkar vel á mörg kerfi líkamans.
Náttúrulegasta og hreinasta uppspretta
Astaxanthins finnst í smáþörungum sem
kallast Haematococcus pluvialis en þeir
framleiða þetta sem varnarefni gegn erfiðum
aðstæðum í umhverfinu. Astaxanthin getur
veitt vörn gegn útfjólubláum geislum sólar og
það getur einnig stuðlað að heilbrigði augna,
heila, hjarta, liða og vöðva.
Hreint íslenskt Astaxanthin
Algalíf er íslenskt fyrirtæki sem sérhæfir
sig í framleiðslu á þessum örþörungum
og vinnur úr þeim hágæða Astaxantin.
Ræktun og framleiðsla fer fram í
einangruðum ræktunarkerfum þar sem
allir mengunarvaldar eru útilokaðir og
eingöngu hreint íslenskt vatn er notað við
framleiðsluna. Endurnýtanleg orka er notuð
við framleiðsluna og flokkast hún því sem
sjálfbær iðnaður.
Finn ótrúlegan mun á mér
Ágústa G. Árnadóttir eigandi Líkama &
Boost og hóptímakennari hjá Sporthúsinu
ákvað að prófa Astaxanthin og fann fljótt
mun á sér:
„Ég finn ótrúlegan mun á mér eftir að ég
byrjaði að taka Astaxanthin. Nú get ég farið í
sólbað án þess að brenna, en það sem stendur
upp úr hjá mér er að ég finn ekki lengur til
í liðum þegar ég fer fram úr á morgnanna.
Ég mæli hiklaust með að fólk prufi. Gerði
kraftaverk fyrir mig.“
Aukinn árangur í íþróttum
Astaxanthin berst gegn ferli oxunar og
sindurefna sem herja á frumur líkamans
með tímanum. Það getur dregið úr myndun
mjólkursýru í vöðvum og þreytu, bætt þol
og styrk og stuðlað að skjótu jafnvægi í
líkamanum eftir æfingar. Það er því mjög
gott fyrir íþróttafólk sem vilja ná sem bestum
árangri. Mikið af Astaxanthin er t.d. í
vöðvum laxa og vilja sumir meina að það gefi
laxinum þá orku sem hann þarf til að synda
gegn straumnum. Húð, vöðvar, liðbönd,
sinar, augu, innri líffæri, hjarta- og æðakerfi
ásamt taugakerfi eru öll móttækileg fyrir
Astaxanthin, sem gerir það einstaklega virkt
meðal andoxunarefna.
Dagleg inntaka
Það tekur Astaxanthin 12-19 klukkustundir
að hámarkast í blóðinu og eftir það brotnar
það niður á 3-6 klukkustundum. Þess vegna
þarf að taka það inn daglega. Til þess að verja
húðina gegn sólargeislum, áður en haldið er í
gott sólarfrí er gott að hefja inntöku nokkrum
vikum áður. Astaxanthin getur einnig verið
gott fyrir augun/sjónhimnuna og dregiðr úr
þreytu og álagi á augum og stuðlað að skýrari
sjón. Auk þess viðrist Astaxnthin geta dregið
úr ýmsum bólgum og eymslum, hvort sem
það sé í liðum eða annarsstaðar.
* Park JS et al. Nutr Metab. 2010;7:18.
**https://www.alifenutrition.cz/userfiles/dietary
-supplementation-with-astaxanthin-rich-algal-meal
-improves-strenght-endurance.pd
Fæst í apótekum, heilsuhúsum og heilsuhillum
valdra verslana.
Inulin eru vatnsleysanlegar trefjar sem bæta meltinguna,
efla fjölgun vinveittra gerla í þörmunum og
hjálpa til við að koma reglu á hægðirnar.
Bragðlaust
og einfalt
í notkunGóð melting - lykill að góðri heilsu
Inulin fyrir meltinguna
Prófaðu að setja teskeið af Inulín trefjum í vatnsglas
eða út í kaffibollann. Einnig má strá Inulíni yfir
morgungrautinn eða bæta út í morgunþeytinginn.
Fæst i Krónunni og apótekum.
„Núna get ég farið í sólbað án þess
að brenna, en það sem stendur upp
úr hjá mér er að ég finn ekki lengur
til í liðum þegar ég fer fram úr á
morgnanna. Gerði kraftaverk fyrir
mig“. Ágústa G Árnadóttir.
Astaxanthin frá Algalíf er 100% náttúrulegt hágæða
bætiefni, framleitt á sjálfbæran hátt við kjöraðstæður með
hreinu íslensku vatni sem tryggir að gæðin skila sér að
fullu til neytenda.
Er laus við
eymsli í liðum
Húð, vöðvar, liðbönd, sinar, augu,
innri líffæri, hjarta- og æðakerfi ásamt
taugakerfi eru öll móttækileg fyrir
Astaxanthin, sem gerir það einstaklega
virkt meðal andoxunarefna.