Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.10.2020, Side 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.10.2020, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11.10. 2020 Um aldamótin 1900 voru tveir vitar reistir í Hafnarfirði og stendur annar þeirra enn, þótt hann sé ekki lengur leiðarljós sæfarenda. Viti sá, bárujárnshús sem er málað hvítt og rautt, hefur orðið táknmynd Hafnarfjarðar, sbr. bæjarmerki og fleira. Hvar í Hafnarfirði er vitinn? HVAR ER VITINN? Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar er vitinn? Svar: Vitinn er á lokaðri lóð milli Vitastígs og Hverfisgötu, í hraunbrún upp af miðbænum í Hafnarfirði. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.