Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.10.2020, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.10.2020, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11.10. 2020 Um aldamótin 1900 voru tveir vitar reistir í Hafnarfirði og stendur annar þeirra enn, þótt hann sé ekki lengur leiðarljós sæfarenda. Viti sá, bárujárnshús sem er málað hvítt og rautt, hefur orðið táknmynd Hafnarfjarðar, sbr. bæjarmerki og fleira. Hvar í Hafnarfirði er vitinn? HVAR ER VITINN? Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar er vitinn? Svar: Vitinn er á lokaðri lóð milli Vitastígs og Hverfisgötu, í hraunbrún upp af miðbænum í Hafnarfirði. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.