Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.10.2020, Síða 27
18.10. 2020 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27
LÁRÉTT
1. Heyri dreng, ráman, nefna þjóðsagnapersónu. (7)
4. Gera meira úr afreki en efni eru til en afreka þó. (6, 3)
10. Gustur brekku reynist vera trekkur. (9)
11. Próf í stóru málverki sem er vangamynd? (10)
13. Juð við kant ruglar háskólastarfsmann. (7)
14. Aga við skemmtun, bækurnar og sjónleikina. (14)
16. Súr með tafl og átrúnað á yfirnáttúrulegar verur snýr sér við. (7)
17. Tækur fær að sögn illt og verður aðgengilegur. (8)
19. Krakki umkringir Jöltu út af hundi. (11)
21. K-vistgata sýnir holu í tré. (8)
24. Kallaðir: „Þúsund“ þegar þú fæddir. (6)
26. Kata umkringir aftur MR með togþætti í sundi. (6)
29. Verslunarmiðstöðvarnar sem drepa þig með því að sýna þér
hálsliðina. (15)
31. Bæn Dvalarheimilis aldraðra sjómanna með amt varðandi síð-
asta kíló bandalags ábúanda. (11)
34. Vinsæli söngurinn sýnir eðlið. (8)
36. Kraftur í lagi úr Kátu ekkjunni sýnir einbeitni. (12)
37. Sameina Jóna með sérstakri festingu. (9)
38. Greipst og hlífðir á sama tíma. (5)
39. Knattspyrnufélag á Ólafsfirði fær brothætt ein enn í snöggu
hoppunum. (14)
LÓÐRÉTT
1. Lögmæt skapa einhvern veginn hóp af bófum. (11)
2. Rúma fleiri sem geta orðið ergileg. (6)
3. Þokkalegt kropp bróður Ellenar á sérstakri málningu. (9)
5. Leikur sem líkist tafli sést á bletti miðalda hermanns. (11)
6. Kröpp Níl gat fært okkur hellu. (11)
7. Gull sem besti vinur Ollie hefur átt í vindi. (9)
8. Þetta ár er Gunnar ljúfur við gil. (9)
9. Mjótt fær alltaf kast yfir því sem bítur minnst í. (11)
12. Sést hálfvegis hjá bróður Hannibals rétt í upphafi þó þú vefjir
trefli um háls þér. (7)
15. Ó, lífeyrissjóður afnemi. (6)
18. Urtin sést einhvern veginn í skrifum. (5)
20. Rymur vegna ellihrumrar. (5)
22. Eyddi danskri fötu er að einu kom. (10)
23. Alltaf í grammi en líka alltaf í fortíðinni. (3)
25. Grauta munt til að finna þær sem eru oft ræddar. (10)
27. Sigta heilbrigð á erlend? (9)
28. K-hlekkurinn skapar hávaðann. (9)
29. Það er sagt að bág bil stytti janúar en það er bara hjátrúin. (8)
30. Þekki veg með ljósi. (8)
32. Sé ólatan skapa þá sem er ekki í hefðbundinni tóntegund. (6)
33. Einhvern veginn líkast silfurbergi. (6)
35. Einkaleyfi sýnir frekar handapat en tal. (6)
Verðlaun eru veitt fyrir
rétta lausn krossgátunnar.
Senda skal þátttökuseðil
með nafni og heimilisfangi
ásamt úrlausnum í umslagi
merktu: Krossgáta Morg-
unblaðsins, Hádegismóum
2, 110 Reykjavík. Frestur
til að skila krossgátunni
18. október rennur út á
hádegi föstudaginn 23.
október. Vinningshafi
krossgátunnar 11. októ-
ber er Þórdís Anna Aradóttir, Karfavogi 11, 104
Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun skáldsöguna
Skepnur eftir Joyce Carol Oates. Hringaná gefur út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn
LYKILORÐ FYRRI VIKU
Stafakassinn
Lausnir fyrri viku
VITA ÖKLA SIMA TÚLA
F
Á Ð F I M Ó R T Æ
E I N S T I G I N
Hvaða bókstaf þarf að bæta
inn í orðin hér að neðan til
að búa til fjögur ný fimm
stafa orð? Ekki má breyta
röð stafanna í orðunum.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa orðum
og nota eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann að neðan? Já, það
er hægt ef sami bókstafur
kemur fyrir í báðum
orðunum. Hvern staf má
aðeins nota einu sinni.
Orðlengingin
RASPA SPÓAR ÞORPI ORPIÐ
Stafakassinn
ÁRA LIÐ IÐA ÁLI RIÐ AÐA
Fimmkrossinn
KANNA MÍNUS
Raðhverfan
Raðhverfan
Lárétt: 1) Hlaða 4) Rásin 6) Allur
Lóðrétt: 1) Harka 2) Afsal 3) AnnirNr: 197
Lárétt:
1) Garðá
4) Teinn
6) Undur
Raðhverfa: Orð sem
myndast af öðru orði
þegar stafaröð er breytt.
Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu
til hægri. Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi.
Lóðrétt:
1) Gegnd
2) Tátan
3) Narri
S