Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.11.2020, Side 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.11.2020, Side 1
Óvissan olía á eld Halldór Armand Ásgeirsson drakk í sig klassík meðan hann skrifaði nýjustu skáldsögu sína, Bróður, Shakespeare, Rússana, forngrísku skáldin og fleiri. „Heimurinn er eitthvað svo klikkaður í dag, upplausnin mikil og fortíðin í vissum skilningi vöknuð úr dvala,” segir hann. Þá sé kórónuveiran rosaleg olía á eld sem fyrir sé hjá fólki víða um heim, það hefur hann reynt á eigin skinni, enda maðurinn þannig gerður að hann ráði illa við óvissu. 14 1. NÓVEMBER 2020 SUNNUDAGUR Ástin sigrar allt Guðjón Sveins- son og Ayça Erişkin fundu ástina og létu ekkert stoppa sig. 20 Sorgir og sigrar Elísabet Reynisdóttir gerir upp erfiða reynslu í nýrri bók sinni og Valgeirs Skagfjörð, Svo týnist hjartaslóð. 14 Íslenskir straumar í Kaliforníu Íslensk nátt- úra ræður för í sérstakri hönn- un Minarc á einbýlishúsi í sólbak- aðri Kali- forníu. 18

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.