Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.11.2020, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1.11. 2020
08.00 Strumparnir
08.20 Blíða og Blær
08.45 Greppikló
09.10 Mæja býfluga
09.25 Adda klóka
09.45 Zigby
09.55 Mia og ég
10.20 Lína langsokkur
10.45 Latibær
11.10 Lukku láki
11.35 Ævintýri Tinna
12.00 Nágrannar
12.20 Nágrannar
12.40 Nágrannar
13.05 Nágrannar
13.25 Nágrannar
13.45 Impractical Jokers
14.10 Supernanny
14.55 Kviss
15.40 Your Home Made Per-
fect
16.45 60 Minutes
17.40 Víglínan
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Sportpakkinn
18.50 Ísland í dag
19.05 Who Wants to Be a
Millionaire
19.50 Eurogarðurinn
20.20 Björnstad
21.05 Björnstad
21.55 The Sister
22.45 Killer in Our Classro-
om: Never Again
23.30 Shameless
00.20 Shameless
01.20 Big Little Lies
ÚTVARP OG SJÓNVARP
Sjónvarp Símans
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Omega
N4
Stöð 2
Hringbraut
20.00 Sögur frá Grænlandi
20.30 Heimildamynd
21.00 Tónlist á N4
Endurt. allan sólarhr.
18.00 Tónlist
18.30 Ísrael í dag
19.30 Jesús Kristur er svarið
20.00 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
22.30 Gegnumbrot
23.30 Tónlist
18.30 Atvinnulífið
19.00 Matur og heimili
19.30 Þjóðleikhúsið í 70 ár
20.00 Mannamál (e)
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta (e)
21.00 Eldhugar: Sería 2
21.30 Fjallaskálar Íslands
12.30 Dr. Phil
13.15 Dr. Phil
14.00 Dr. Phil
14.45 Carol’s Second Act
15.10 90210
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Kevin (Probably) Saves
The World
18.20 This Is Us
19.15 Hver ertu?
20.00 The Block
21.20 The Comey Rule
22.15 Cobra
23.10 Love Island
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Hringsól.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Á tónsviðinu.
09.00 Fréttir.
09.03 Svona er þetta.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Bók vikunnar.
11.00 Guðsþjónusta í Fríkirkj-
unni í Reykjavík.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Sögur af landi.
14.00 Víðsjá.
15.00 Glans.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Úr tónlistarlífinu: Fá-
heyrðir franskir
draumar.
17.25 Orð af orði.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Píanógoðsagnir.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin.
19.40 Tveir bókmenntamenn.
20.35 Gestaboð.
21.30 Fólk og fræði.
22.00 Fréttir.
22.10 Meistaraverk Beetho-
vens.
23.10 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Tulipop
07.19 Kalli og Lóa
07.30 Klingjur
07.41 Lalli
07.48 Friðþjófur forvitni
08.10 Nellý og Nóra
08.17 Robbi og Skrímsli
08.39 Hæ Sámur
08.46 Unnar og vinur
09.09 Flugskólinn
09.31 Múmínálfarnir
09.53 Millý spyr
10.00 Geimfarar – Erfiðasta
starf í alheiminum
10.50 Sætt og gott
11.00 Silfrið
12.10 Ella kannar Suður-Ítalíu
12.40 Ísþjóðin með Ragnhildi
Steinunni
13.05 Sameinaðar þjóðir: Að-
kallandi lausnir á um-
brotatímum
13.40 Bækur og staðir
13.45 Heimsending frá Sin-
fóníuhljómsveit Ís-
lands
15.15 Velkomin til Noregs
16.45 Edda – engum lík
17.20 Menningin – samantekt
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Stundin okkar
18.25 Lífsins lystisemdir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir á sunnudegi
19.40 Veður
19.50 Landinn
20.25 Ráðherrann
21.20 Snilligáfa Einsteins
22.15 Evrópskir bíódagar:
Breaking the waves
22.20 Breaking the waves
00.55 Silfrið
12 til 16 Þór Bæring Besta blandan af tónlist á
sunnudegi og létt spjall með Þór Bæring. Hækkaðu í
gleðinni með K100.
16 til 18 Tónlistinn Topp40 með Dj Dóru Júlíu. Einn
vinsælasti plötusnúður landsins kynnir 40 vinsælustu
lög landsins á hverjum einasta sunnudegi. Tónlistinn
er eini opinberi vinsældalisti landsins.
18 til 00 K100 tónlist Besta tónlistin dunar í allt
kvöld.
Árni Páll Árna-
son, betur þekkt-
ur sem Herra
Hnetusmjör, er
þrátt fyrir að
vera aðeins tutt-
ugu og fjögurra
ára gamall að
gefa út ævisögu
sína. Bókin ber
titilinn Herra
Hnetusmjör,
hingað til. Þeir
Siggi Gunnars og Logi Bergmann slógu á þráðinn til
Árna, fengu smá innsýn í innihald bókarinnar og veltu
því fyrir sér hvers vegna hann ákvað að gefa út ævi-
sögu svona ungur. Árni sagði ýmislegt hafa gengið á í
lífi sínu þrátt fyrir ungan aldur og að ekki væri dregið
úr neinu í bókinni. Nánar á K100.is.
Ævisaga Herra Hnetu-
smjörs komin út
Hanoi. AFP. | Víetnamska listakonan
Mong Bich nálgast nírætt. Hún velur
sér stað á flísalögðu gólfinu í uppá-
haldsherberginu sínu, athugar ljósið
og sest niður til að mála.
Bich er „frumkvöðull“ og hefur
veitt nokkrum kynslóðum kvenlista-
manna í Víetnam innblástur. Henni
hefur verið hampað erlendis og í safni
British Museum er vatnslitamynd
eftir hana.
Árum saman hefur hins vegar ver-
ið gengið fram hjá henni í heimaland-
inu og hún þurfti að bíða þar til nú í
október eftir því að fá að halda sína
fyrstu einkasýningu.
Að mála eins og að
borða hrísgrjón
„Fyrir mér er það að mála eins og að
borða hrísgrjón,“ sagði Bich í samtali
við AFP á heimili sínu í útjaðri Hanoi
þar sem hún vinnur enn átta klukku-
stundir á dag.
Í fyrstu var hún hikandi við að
halda einkasýningu, en börnin henn-
ar hvöttu hana til dáða.
„Ég vil ekki selja verkin mín þann-
ig að ég sá ekki tilganginn. Mynd-
irnar mínar eru minningarnar mín-
ar,“ sagði hún fyrir opnun
sýningarinnar í höfuðborginni.
Myndir hennar eru úr hversdags-
lífinu og einkum af konum og stóð
hún ein og utanveltu í sköpun sinni
meðan á Víetnam-stríðinu stóð og
listamönnum var ætlað að teikna her-
menn og verkamenn í framlínunni.
„Portrettmyndir af einstaklingum
voru ekki í miklum metum á þeim
tíma, en þær voru styrkleiki Mong
Bich,“ sagði Phan Cam Thuong, virt-
ur listagagnrýnandi og fræðimaður.
Bich fæddist árið 1931 þegar
Frakkar voru nýlenduherrar. Ára-
tugum saman annaðist hún mann
sinn, fiðluleikara, sem tók þátt í and-
spyrnunni gegn Frökkum og særðist
í átökum við þá í Laos. Þau ólu upp
tvö börn í sárri fátækt.
Bich þurfti að afla sér lífsviður-
væris og árið 1956 skráði hún sig í
einn af fyrstu tímunum í nýopnuðum
Listaháskóla Hanoi. Í framhaldinu
fékk hún vinnu við að teikna áróð-
ursteikningar fyrir dagblað í Hanoi.
Hún hætti þó aldrei að teikna það
sem hún sá á götum úti – fátæka,
gamla konu í hnipri á gólfinu og móð-
ur með barn á brjósti. Síðari teikn-
ingin þótti hneykslanleg og var fjar-
lægð af sýningu árið 1960.
„Satt að segja stendur
mér á sama“
„Ég mála upp á eigin spýtur, í mínum
stíl,“ sagði hún. „Ef til vill kunna
sumir að meta myndirnar mínar, aðr-
ir ekki – satt að segja stendur mér á
sama.“
Nora Taylor, prófessor í listasögu
Suður- og Suðaustur-Asíu við
Listaháskólann í Chicago, segir að
„frumkvöðulsandi“ hennar hafi alltaf
skinið í gegn þrátt fyrir allt sem hún
þurfti að ganga í gegnum og hún
haldið velli í krafti verka sinna.
„Ég held að fyrir vikið hafi margar
konur litið upp til hennar.“
Vatnslitamynd Bich af eldri konu
sitjandi á gólfi fékk fyrstu verðlaun ár-
ið 1993 á sýningu Víetnamska lista-
sambandsins, en því fylgdi ekki frægð.
Taylor segir að skorturinn á við-
urkenningu sé vegna þess að „fram-
lag kvenna til listasögu Víetnams var
með ákveðnum hætti þurrkað út“ líkt
og hafi gerst víða um heim.
Nú er þetta hins vegar að breytast
og nú þykir líf Bich og verk hennar
vitnisburður um það sem margir urðu
að þola í Víetnam á 20. öldinni.
„Á margan hátt er saga hennar
saga Víetnams,“ sagði Thierry Ver-
gon, stjórnandi L’Espace, frönsku
menningarmiðstöðvarinnar þar sem
sýningin hennar í Hanoi er haldin.
„Það var mikill sársauki, alls staðar
dauði, en hún hélt sínu striki.“
Bich notaði vinnuna til að mæta
lífsins raunum. „Hamingjuna fann ég
þegar ég gat teiknað eða málað,“
sagði hún. „Það var mín leið til að tak-
ast á við erfiðleika lífsins.“
Víetnamski lista-
maðurinn Mong
Bich málar á heimili
sínu í útjaðri Hanoi.
AFP
FYRSTA EINKASÝNINGIN Í HEIMALANDINU
Viðurkenningin
kom við nírætt
Kona stendur fyrir
framan mynd eftir
Mong Bich, sem í
október hélt sína
fyrstu einkasýningu í
heimalandinu Víet-
nam 89 ára gömul.
AFP
39