Morgunblaðið - 13.11.2020, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 2020
–– Meira fyrir lesendur
NÁNARI UPPLÝSINGAR
um auglýsingapláss:
Berglind Bergmann
Sími: 569 1246
berglindb@mbl.is
BÍLA-SÉRBLAÐ
BÍLA
fylgir Morgunblaðinu
þriðjudaginn 17. nóvember 2020BLAÐ
Á laugardag: Norðlæg átt, 5-13
m/s. Skýjað að mestu og þurrt, en
dálítil él með norðurströndinni. Hiti
0 til 4 stig og vægt frost inn til
landsins. Á sunnudag: Norðaustan
5-13 m/s, en 10-15 norðvestantil. Dálítil snjókoma á norðanverðu landinu en rigning suð-
austanlands, annars úrkomulítið. Hiti um og undir frostmarki.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Spaugstofan 2006 –
2007
09.35 Á vit draumanna
10.20 Kastljós
10.35 Menningin
10.40 Reikningur
10.50 Heimaleikfimi
11.00 Magnús Þór – afmæl-
istónleikar
12.50 Fólkið mitt og fleiri dýr
13.40 Kvöldstund með lista-
manni 1986-1993
14.40 Gettu betur 2019
15.40 Grínistinn
16.25 Darcey Bussel: Í leit að
Fred Astaire
17.20 Landinn
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Fótboltastrákurinn
Jamie
18.35 Húllumhæ
18.50 Landakort
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Kappsmál
20.45 Vikan með Gísla Mar-
teini
21.35 Live from Reykjavík
23.10 Jaws
01.10 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.09 The Late Late Show
with James Corden
13.49 A.P. BIO
14.11 The F Word (US)
14.55 90210
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Good Place
19.30 Broke
20.00 The Bachelorette
21.30 Klovn Forever
23.05 Very Good Girls
00.35 Tomb Raider
02.40 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.10 God Friended Me
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 Besti vinur mannsins
10.30 One Born Every Minute
11.15 Jamie’s Quick and
Easy Food
11.45 Love in the Wild
12.35 Nágrannar
12.55 Splitting Up Together
13.15 Battle of the Fittest
Couples
13.55 The Ugly Truth
15.25 My Cousin Vinny
17.20 Bold and the Beautiful
17.45 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Föstudagskvöld með
Gumma Ben og Sóla
19.40 Britain’s Got Talent
21.15 Motherless Brooklyn
23.40 Atonement
01.40 I Kill Giants
03.20 Beatriz at Dinner
20.00 Lífið er lag (e)
20.30 Matur og heimili (e)
21.00 21 – Úrval á föstudegi
21.30 Viðskipti með Jóni G.
(e)
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Joyce Meyer
07.30 Joseph Prince-New
Creation Church
08.00 Joel Osteen
08.30 Kall arnarins
09.00 Jesús Kristur er svarið
09.30 Omega
10.30 In Search of the Lords
Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
20.30 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blandað efni
23.00 United Reykjavík
24.00 Freddie Filmore
20.00 Föstudagsþátturinn
með Villa
21.00 Tónlist á N4
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Heimskviður.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Glans.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Sólon Ís-
landus.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestarklefinn.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
13. nóvember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 9:52 16:33
ÍSAFJÖRÐUR 10:16 16:19
SIGLUFJÖRÐUR 9:59 16:02
DJÚPIVOGUR 9:26 15:58
Veðrið kl. 12 í dag
Austlæg átt, 5-13 m/s og rigning með köflum, en norðan 13-20 vestast og slydda eða
snjókoma á Vestfjörðum. Yfirleitt þurrt suðvestanlands. Norðan 8-15 í kvöld, með slyddu-
éljum eða éljum um norðanvert landið en léttir til syðra. Hiti 0 til 7 stig, hlýjast syðst.
Fjórða sería af The
Crown lendir á
streymisveitunni Net-
flix á sunnudag. Um-
fjöllunarefni fjórðu
seríunnar er ekki af
verri endanum því
núna fáum við loksins
að kynnast prinsessu
fólksins, Díönu prins-
essu. Fyrstu þrjár serí-
urnar af The Crown
hafa fengið mikið lof
og ýmislegt hefur gengið á. Fjórða serían hefst
árið 1974 og lýkur árið 1990. Þessi ár voru spenn-
andi tímar í bresku konungsfjölskyldunni, við
fáum ekki bara að kynnast Díönu sem Emma
Corrin túlkar heldur fáum við líka að kynnast son-
um hennar og Karls Bretaprins, Vilhjálmi og
Harry. Þessi ár voru miklir umbrotatímar í Bret-
landi og fáum við að skyggnast inn í samband El-
ísabetar II. Englandsdrottningar og forsætisráð-
herrans Margaret Thatcher sem Gillian Anderson
túlkar. Óskarsverðlaunahafinn Olivia Colman sló í
gegn í hlutverki drottningarinnar í þriðju serí-
unni og heldur væntanlega áfram að brillera í
þeirri fjórðu. Falklandseyjastríðið, innbrotið í
Buckingham-höll, konunglegt brúðkaup og kon-
ungleg jarðarför. Er hægt að biðja um eitthvað
meira á þessum síðustu og verstu? Ég veit alla-
vega að ég mun slökkva á símanum, draga fyrir
glugga og hanga yfir The Crown á sunnudaginn.
Ljósvakinn Sonja Sif Þórólfsdóttir
Þér er boðið í veislu
á sunnudag
The Crown Drottningin
býður í veislu á sunnudag.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall
yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tónlist,
létt spjall og
skemmtilegir leikir og hin eina
sanna „stóra spurning“ klukkan
15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Þau Kristín Sif, Ásgeir Páll og Jón
Axel í þættinum Ísland vaknar eru
einstakir vinir litlu gráu og hvítu
mjaldranna sem búsettir eru í
Klettsvík í Vestmannaeyjum. Krist-
ín hefur meðal annars farið að
heimsækja þær og í morgunþætt-
inum ræddu þau við hana Fríðu Rut
Heimisdóttur, hárgreiðslukonu hjá
Regalo, en sænski hárvörufram-
leiðandinn Maria Nila opnar á
hverju ári góðgerðardagatal, her-
ferð sem styður við ýmis málefni. Í
ár setja þau alla sína orku í mjaldr-
ana. Viðtalið við Fríðu má nálgast á
K100.is.
Styrkja mjaldrana
í Klettsvík
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 7 rigning Lúxemborg 9 léttskýjað Algarve 20 heiðskírt
Stykkishólmur 5 alskýjað Brussel 11 léttskýjað Madríd 14 heiðskírt
Akureyri 2 alskýjað Dublin 11 léttskýjað Barcelona 16 léttskýjað
Egilsstaðir 3 rigning Glasgow 10 skýjað Mallorca 19 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 6 rigning London 12 alskýjað Róm 18 léttskýjað
Nuuk -5 skýjað París 12 léttskýjað Aþena 14 léttskýjað
Þórshöfn 7 alskýjað Amsterdam 11 léttskýjað Winnipeg -8 alskýjað
Ósló 4 alskýjað Hamborg 8 léttskýjað Montreal 6 alskýjað
Kaupmannahöfn 7 alskýjað Berlín 8 léttskýjað New York 12 alskýjað
Stokkhólmur 7 skýjað Vín 7 skýjað Chicago 9 léttskýjað
Helsinki 5 skýjað Moskva 2 skýjað Orlando 25 alskýjað
Ástsælustu hljómsveitir landsins komu saman og héldu tónlistarhátíð í anda Ice-
land Airwaves.
RÚV kl. 21.35 Live from Reykjavík 1:2