Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.12.2020, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.12.2020, Blaðsíða 1
Lífið stóð í stað Jólalambið góða Sólrún Alda Waldorff lenti í bruna fyrir rúmu ári og var vart hugað líf. Hún barðist hetjulega og hefur náð góðum bata, en á enn eftir margar aðgerðir á andliti. Sólrún Alda hefur sætt sig við örlög sín og horfir björtum augum til framtíðar. 14 20. DESEMBER 2020 SUNNUDAGUR Gerði njósnir að listgreinJói í Ostabúðinni skellti í jóla- veislu og bauð upp á lamb fyrir fjóra svanga krakka. 22 Allt fyrir ástina Einar Þór Jónsson hefur þurft að berjast fyrir lífi og ást og hefur haft betur á hvorum tveggja vígstöðvum. 8 Bretinn John le Carré, meistari njósnasögunnar, látinn, 89 ára að aldri. 28 Nýttu þér lágt vöruverð og heimsendingar um land allt. Gerðu verðsamanburð! Kaupaukifylgir* Netapótek Lyfjavers –Apótekið heim til þín lyfjaver.is Suðurlandsbraut 22*Ef verslað er fyrir meira en 5.000 kr. Gluggagægir kemur í kvöld 4 dagartil jóla jolamjolk.is

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.