Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.12.2020, Page 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.12.2020, Page 1
Lífið stóð í stað Jólalambið góða Sólrún Alda Waldorff lenti í bruna fyrir rúmu ári og var vart hugað líf. Hún barðist hetjulega og hefur náð góðum bata, en á enn eftir margar aðgerðir á andliti. Sólrún Alda hefur sætt sig við örlög sín og horfir björtum augum til framtíðar. 14 20. DESEMBER 2020 SUNNUDAGUR Gerði njósnir að listgreinJói í Ostabúðinni skellti í jóla- veislu og bauð upp á lamb fyrir fjóra svanga krakka. 22 Allt fyrir ástina Einar Þór Jónsson hefur þurft að berjast fyrir lífi og ást og hefur haft betur á hvorum tveggja vígstöðvum. 8 Bretinn John le Carré, meistari njósnasögunnar, látinn, 89 ára að aldri. 28 Nýttu þér lágt vöruverð og heimsendingar um land allt. Gerðu verðsamanburð! Kaupaukifylgir* Netapótek Lyfjavers –Apótekið heim til þín lyfjaver.is Suðurlandsbraut 22*Ef verslað er fyrir meira en 5.000 kr. Gluggagægir kemur í kvöld 4 dagartil jóla jolamjolk.is

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.