Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.12.2020, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.12.2020, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20.12. 2020 Einstaka og óvenjulega þyrpingu stuðlabergskletta er að finna í Vesturdal, sem er á vesturbakka Jökulsár á Fjöllum, nokkru sunnan við Ásbyrgi. Þarna er að finna hella, skúta og fleira fallegt sem hefur kynjamyndaðan svip. Staðurinn er innan marka Vatnajökulsþjóðgarðs og heitir hvað? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heita klettarnir? Svar:Hljóðaklettar. Nafnið mun vera dregið af bergmálinu sem myndast þegar hrópað er og kallað í nágrenni þeirra. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.