Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.12.2020, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.12.2020, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20.12. 2020 Einstaka og óvenjulega þyrpingu stuðlabergskletta er að finna í Vesturdal, sem er á vesturbakka Jökulsár á Fjöllum, nokkru sunnan við Ásbyrgi. Þarna er að finna hella, skúta og fleira fallegt sem hefur kynjamyndaðan svip. Staðurinn er innan marka Vatnajökulsþjóðgarðs og heitir hvað? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heita klettarnir? Svar:Hljóðaklettar. Nafnið mun vera dregið af bergmálinu sem myndast þegar hrópað er og kallað í nágrenni þeirra. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.