Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.12.2020, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20.12. 2020
Sölustaðir: Apótek, heilsubúðir og heilsuhillur verslana og stórmarkaða.
D-vítamín stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins og er nauðsynlegt fyrir eðlilegan vöxt og þroskun
beina í börnum. Það stuðlar að viðhaldi eðlilegrar vöðvastarfsemi og hefur hlutverki að gegna við
frumuskiptingu. Einnig stuðlar það að eðlilegri upptöku kalsíums og fosfór sem og kalsíummagns í blóði.
Færðu nógD-vítamín
Sykurlaust
og án
gerviefna
DLÚX Vítamínmunnúði tryggir hámarksupptöku
ENGAR TÖFLUR
Vítamínmunnúðar sem frásogast í gegnum slímhúð
í munni og sniðganga þannig meltingarveginn
08.00 Strumparnir
08.20 Blíða og Blær
08.45 Brúðubíllinn
09.10 Mæja býfluga
09.20 Adda klóka
09.45 Zigby
09.55 Mia og ég
10.20 Dóra könnuður
10.45 Latibær
11.05 Lukku láki
11.30 Ævintýri Tinna
11.55 Jóladagatal Árna í Ár-
dal
12.00 Nágrannar
12.25 Nágrannar
12.45 Nágrannar
13.10 Nágrannar
13.30 Nágrannar
13.50 Impractical Jokers
14.10 Aðventan með Völu
Matt
14.35 Um land allt
15.10 Grey’s Anatomy
16.00 Lodgers For Codgers
16.50 60 Minutes
17.40 Víglínan
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Sportpakkinn
18.50 Ísland í dag
19.05 Jólaboð Evu
20.00 The Great Christmas
Light Fight
20.45 Belgravia
21.40 Little Women
23.55 His Dark Materials
00.50 StartUp
ÚTVARP OG SJÓNVARP
Sjónvarp Símans
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Omega
N4
Stöð 2
Hringbraut
20.00 Sögur frá Grænlandi –
þáttur 7
20.30 Heimildamynd
21.00 Tónlist á N4
Endurt. allan sólarhr.
16.00 Trúarlíf
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Ísrael í dag
19.30 Jesús Kristur er svarið
20.00 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
22.30 Gegnumbrot
23.30 Tónlist
20.00 Mannamál (e)
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta (e)
21.00 Aðventa
21.30 Fjallaskálar Íslands (e)
Endurt. allan sólarhr.
09.40 Skrímslaskólinn:
Hrekkjavakan! – ísl. tal
10.50 The Block
11.50 The Block
12.50 Dr. Phil
13.35 Dr. Phil
14.20 Dr. Phil
15.05 Zookeeper
16.45 This Is Us
17.30 Líf kviknar
18.00 Hver ertu?
18.30 Jól með Sissel
20.00 Venjulegt fólk
20.35 The Block
21.55 The Golden Compass
23.50 A Beautiful Mind
02.00 Stumptown
02.45 The Rookie
03.30 MacGyver
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Hringsól.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Á tónsviðinu.
09.00 Fréttir.
09.03 Svona er þetta.
10.00 Fréttir.
10.15 Bók vikunnar.
11.00 Guðsþjónusta í Graf-
arvogskirkju.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Það sem skiptir máli.
13.05 Jólatónleikar evrópskra
útvarpsstöðva.
14.00 Víðsjá.
15.00 Jólatónleikar evrópskra
útvarpsstöðva.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Sögur af landi.
17.00 Jólatónleikar evrópskra
útvarpsstöðva.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Íslenska mannflóran II.
18.50 Veðurfregnir. .
19.00 Jólatónleikar evrópskra
útvarpsstöðva.
20.00 Margar útvarpsraddir.
21.00 Jólatónleikar evrópskra
útvarpsstöðva.
22.00 Fréttir.
22.10 Jólatónleikar evrópskra
útvarpsstöðva.
23.10 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
07.15 KrakkaRÚV
07.19 Úmísúmí
07.42 Kalli og Lóa
07.53 Klingjur
08.04 Lalli
08.11 Kúlugúbbarnir
08.33 Nellý og Nóra
08.40 Flugskólinn
09.02 Hrúturinn Hreinn
09.09 Unnar og vinur
09.32 Músahús Mikka – 4.
þáttur
09.53 Millý spyr
10.00 Jólin með Jönu Maríu
10.05 Jóladagatalið: Snæholt
10.30 Kiljan
11.15 Landakort
11.25 Menningin – samantekt
11.55 EM kvenna í fimleikum
14.50 Landakort
15.00 Aðventumessa
16.05 KrakkaRÚV
16.06 Jóladagatalið – Jól í
Snædal
16.28 Logi og Glóð – Brennu-
Vargur
16.36 Kveikt á perunni
16.45 Græn jól Susanne
16.50 EM kvenna í handbolta
18.50 Táknmálsfréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Síðasta jólalag fyrir
fréttir
20.50 Óperuminning
21.00 Hvítklædda konan
22.00 Stóri dagurinn
23.35 Dagskrárlok
12 til 16 Þór Bæring Besta blandan af tónlist á
sunnudegi og létt spjall með Þór Bæring. Hækkaðu í
gleðinni með K100.
16 til 18 Tónlistinn Topp40 með Dj Dóru Júlíu. Einn
vinsælasti plötusnúður landsins kynnir 40 vinsælustu
lög landsins á hverjum einasta sunnudegi. Tónlistinn
er eini opinberi vinsældalisti landsins.
18 til 00 K100 tónlist Besta tónlistin dunar í allt
kvöld.
Elísabet Ronaldsdóttir
hefur undanfarna mánuði
verið við störf í Sydney í
Ástralíu. Þangað flaug
hún til þess að klippa bíó-
myndina Shang-Chi and
the Legend of the Ten
Rings, sem framleidd er
hjá Marvel. Fljótlega eftir
að kvikmyndatökuliðið
mætti til Sydney kom í
ljós að lítið væri hægt að
taka upp vegna kórónu-
veirunnar. Elísabet var samt sem áður föst úti í Ástralíu
vegna ferðatakmarkananna og ákvað hún því að taka að
sér annað verkefni frá Netflix á meðan. Það var svo
loksins á miðvikudaginn sem Elísabet komst aftur heim
til Íslands eftir langt ferðalag. Þeir Logi Bergmann og
Siggi Gunnars heyrðu í Elísabetu í síðdegisþættinum.
Viðtalið má nálgast á K100.is.
Búin að klippa tvær bíó-
myndir í heimsfaraldrinum
Elísabet Ronaldsdóttir
er komin til landsins.
Táningspiltur í New Orleans ek-ur bíl sínum af vangá á pilt ásvipuðu reki á mótorhjóli og
verður honum að bana. Horfir agn-
dofa á meðan honum blæðir út. Eng-
ir aðrir eru á vettvangi slyssins. Pilt-
urinn fyllist skelfingu og þegar hann
áttar sig á því að endurlífgunar-
tilraunir hans bera ekki árangur þá
flýr hann af vettvangi. Kemst ótrufl-
aður en þó ekki óséður heim.
Móðir hans er látin en pilturinn
bíður eftir því að faðir hans, dómari
að atvinnu, komi heim. Játar allt fyr-
ir honum. Eftir að hafa jafnað sig og
náð utan um málið afræður faðirinn
að best sé að pilturinn gefi sig fram
við lögreglu og býðst til að fylgja
honum á næstu lögreglustöð. Hann
geti borið því að hafa verið í áfalli
eftir slysið og ekki hugsað skýrt.
Þegar á stöðina er komið fer fað-
irinn inn á undan til að plægja ak-
urinn en verður vitni að svolitlu sem
gjörbreytir áformum hans. Maður
nokkur reynir að hugga eiginkonu
sína sem er í miklu uppnámi. Missir
þeirra er augljós. Dómarinn leggur
saman tvo og tvo; þetta hljóta að
vera foreldrar hins látna. Og hann
ber kennsl á manninn – höfuð al-
ræmdustu glæpasamtakanna í borg-
inni.
Dómarinn snýst á hæli, hraðar sér
út og beint heim með son sinn. Segir
honum hvað klukkan slær. Nýtt plan
sé komið í gang. „Ég get verndað
þig, sonur sæll, ef þú lofar að segja
ekki nokkrum einasta manni frá því
sem gerðist. Aldrei. Annars eru dag-
ar okkar taldir.“
Þannig liggur landið í nýjum
spennuþáttum, Your Honor, eða
Herra dómari, sem Sjónvarp Símans
Premium hóf sýningar á fyrr í mán-
uðinum. Tvo þætti af níu er þar þeg-
ar að finna en nýr þáttur bætist
vikulega við út janúar.
Um er að ræða bandaríska aðlög-
un á ísraelskum þáttum, Kvodo.
Gaman væri að hafa hér hebreska
heitið en ritstjórnarkerfi hússins
ræður því miður ekki við það. Show-
time framleiðir og Peter Moffat fer
fyrir handritsteyminu. Bryan Cran-
ston, sem þekktastur er fyrir leik
sinn í sjónvarpsþáttunum Breaking
Bad, leikur dómarann og nýliðinn
Hunter Doohan son hans. Michael
Stuhlbarg fer með hlutverk glæpa-
foringjans en á meðal annarra leik-
ara eru Carmen Ejogo, Sofia Black-
D’Elia og Isiah Whitlock yngri.
Ruglið honum alls ekki saman við
Isiah Whitlock eldri.
Að vernda fjölskylduna
Stefið er svo sem kunnuglegt, vel
innréttaður maður að ljúga og gera
ljóta hluti til að vernda fjölskyldu
sína. Dómarinn áttar sig fljótt á því
að málið er snúnara en hann vonaði í
fyrstu og alls konar ljón hafa þegar
orðið á vegi þeirra feðga í fyrstu
tveimur þáttunum. Teningunum hef-
ur verið kastað og nú veltir maður
fyrir sér hversu langt hann er
reiðubúinn að ganga. Og hversu
langt hann getur gengið. Dómarinn
er eldri en tvævetur; hefur sitthvað
séð og margt lært af sakborningum
og dæmdu fólki í réttarkerfinu en
eitt er að horfa og dæma, annað að
bregðast sjálfur við og það undir
gríðarlegu álagi. Og hve sterkar eru
taugar drengsins þegar á reynir?
Enda þótt hann hafi flúið í losti af
vettvangi vildi hann fljótt gefa sig
fram. Hann hlýtur fyrr en síðar að
þurfa að eiga náið og krefjandi sam-
tal við samvisku sína. Sé hún þá á
annað borð til staðar.
Bryan Cranston og
Hunter Doohan í
hlutverkum sínum í
Your Honor.
Showtime
SPENNAN MAGNAST HRATT Í YOUR HONOR
Kofi Jones (Lamar Johnson ) fyrir miðri mynd sogast snemma inn í málið.
Showtime
Spunadans
á klettabrún