Lögmannablaðið - 2016, Blaðsíða 18

Lögmannablaðið - 2016, Blaðsíða 18
18 LÖGMANNABLAÐIÐ TBL 03/16 UM KOSTI ÞESS AÐ FYRIR TÆKI RÁÐI LÖGFRÆÐINGA Á vormánuðum var stofnað nýtt félag í samfélagi lögfræðinga; FLF – félag lögfræðinga í fyrirtækjum. FLF var stofnað sem undirdeild í Lögfræðingafélagi Íslands sem mun sjá um ýmsar praktískar hliðar starfseminnar. Á sjöunda tug lögfræðinga hafa þegar skráð sig í félagið og það er hugur í stjórninni sem er skipuð þeim Árna Sigurjónssyni, Örnu Grímsdóttur, Birnu Hlín Káradóttur, Guðríði Svönu Bjarnadóttur og Ólafi Lúther Einarssyni. Varamenn í stjórn eru þau Íris Arna Jóhannsdóttir og Tómas Eiríksson. Lögmannablaðið ræddi við Árna Sigurjónsson hrl., yfirlögfræðing Marel, en hann hefur tekið að sér að vera fyrsti formaður félagsins.

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.