Lögmannablaðið - 2016, Blaðsíða 5

Lögmannablaðið - 2016, Blaðsíða 5
Þann 14. apríl síðastliðinn samþykkti Evrópusambandið nýja reglugerð um varðveislu persónuupplýsinga, sem taka mun gildi á Evrópska efnahagssvæðinu 28. maí 2018. Með tilkomu reglugerðarinnar mun(u) meðal annars: • Eigna- og ráðstöfunarréttur á persónuupplýsingum verða skilgreindur með skýrari hætti. • Fyrirtæki og stofnanir þurfa að leita upplýsts samþykkis einstaklings fyrir söfnun og vinnslu persónuupplýsinga. • Varðveisla persónuupplýsinga eingöngu verða leyfð ef sýnt er fram á tilgang með varðveislunni og að sá tilgangur sé hinn sami og söfnunin byggði á. • Brot á ákvæðum reglugerðarinnar geta leitt til sekta sem geta numið umtalsverðum upphæðum eftir eðli brots. • Sömu reglur um persónuvernd gilda á öllu Evrópska efnahagssvæðinu og einstaklingar geta leitað réttar síns hjá eigin eftirlitsstofnun. Bæjarflöt 4 112 Reykjavík Sími: 568 9095 www.gagnaeyding.is Hver hefur aðgang að þínum upplýsingum? Örugg eyðing gagna Við vinnum eftir vottuðu gæðakerfi

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.