Lögmannablaðið - 2016, Qupperneq 5

Lögmannablaðið - 2016, Qupperneq 5
Þann 14. apríl síðastliðinn samþykkti Evrópusambandið nýja reglugerð um varðveislu persónuupplýsinga, sem taka mun gildi á Evrópska efnahagssvæðinu 28. maí 2018. Með tilkomu reglugerðarinnar mun(u) meðal annars: • Eigna- og ráðstöfunarréttur á persónuupplýsingum verða skilgreindur með skýrari hætti. • Fyrirtæki og stofnanir þurfa að leita upplýsts samþykkis einstaklings fyrir söfnun og vinnslu persónuupplýsinga. • Varðveisla persónuupplýsinga eingöngu verða leyfð ef sýnt er fram á tilgang með varðveislunni og að sá tilgangur sé hinn sami og söfnunin byggði á. • Brot á ákvæðum reglugerðarinnar geta leitt til sekta sem geta numið umtalsverðum upphæðum eftir eðli brots. • Sömu reglur um persónuvernd gilda á öllu Evrópska efnahagssvæðinu og einstaklingar geta leitað réttar síns hjá eigin eftirlitsstofnun. Bæjarflöt 4 112 Reykjavík Sími: 568 9095 www.gagnaeyding.is Hver hefur aðgang að þínum upplýsingum? Örugg eyðing gagna Við vinnum eftir vottuðu gæðakerfi

x

Lögmannablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.