Málfríður - 15.05.1998, Page 14

Málfríður - 15.05.1998, Page 14
bekkjar séu meir en tilbúnir til að nota hugmyndaflugið við málanám, til að lesa og skrifa og til að búa til ævintýri, leikrit og sögur. Hér er hægt að nota alla miðla sem við höfum tök á, þá prentuðu, hljómbönd, mynd- bönd og ekki síst þá elektrón- ísku. Það er hægt að skapa eftir- væntingu, láta nemendur ímynda sér mállandið eða aðstæður þar og láta þá síðan leita að hvað sé rétt. Þá skapar það mjög jákvæðan anda að hafa samband við bekki í mállandi með bréfaskriftum, ým- ist með pósti eða tölvu og má þar leika sér með að finna út mismunandi siði eftir löndum tii dæmis í kringum hátíðar og margt annað. Við höfum kannski skiptar skoðanir og mismunandi hátt á að kenna fræðin okkar. Ég tel þó mikilvægara að við séum sam- mála um það að nám erlends tungumáls felist í að læra sam- skiptaaðferðir, með áherslu á hina fjóra færniþætti, þar sem menningarmiðlun gegnir mikil- vægu hlutverki. Heimildir: Aarup Jensen, A. (1994) Interkulturel kompetence... I: Kultur- mode 02 Interkulturel kompetence, nr. 6 1994. Christensen, John G. (1994) Sociale processer og kulturel mangfoldighed. I: Sprogforum, nr. 1 1994. Doughty P. mfl. (1972): Exploring Language. London: Schools publica- tions. Egan, K. (1997) The Educated Mind: How Cognitive Tools Shape Our Under- standing, Chicago: University of Chicago Press. Gardner, H. (1993) Slik tenker og lœrer barn - og slik bor lærere under- uise. Bekkestua: Praxis forlag. Holmen, A. (1988) Sprogindlæring og undervisningsmetoder. I: Kvan, feb. 1988. Holmen A. (1990) Udviklingslinjer i dansk som andetsprog. Kobenhavn: Danmarks Lærerhpjskole. Jacobsen, J.C. (1995) Spor. En antologi om almendannelse. Kolding: Kroghs Forlag A/S. Jensen B.B. og Schnack K. (1993) Handlekompetence, som didaktisk be- greb. Kpbenhavn: Danmarks Lærerhpj- skole. Jprgensen, P.S. (1995) Forsknings- beretning. 'Skal skolen rives ned?’. Kobenhavn: Danmarks Lærerhojskole. Lave, J. (1988) Formidling eller praktisk forstáelse. I: Udkast nr.2 1988. Logstrup, K.E. (1982) System og symbol. Viborg: Norhaven bogtrykkeri a/s. Pedersen, Michael S. (1994) Hva’ med kulturen? I: Sprogforum, nr. 1 1994. Risager, K. (1994) Forskning i den kulturelle dimension af fremmed- sprogs-undervisningen. I: Kulturmode og Interkulturel kompetence, nr. 6 1994. Risager, K. (1994) Kulturforstáelse i sprogundervisningen-hvorhen? I: Sprog- forum, nr. 1 1994. Risager, K. (1988) Kulturbegrebet i fremmedsprogsundervisningen. I: Kvan, febr. 1988. Schnack: K. (1994) Fagdidaktik og Almendiktatik, Kobenhavn: Danmarks Lærerhpjskole. Spaten, O.M. (1995) Kommunika- tion, Dannelse og Personlig Udvikling. Kobenhavn: Danmarks Lærerhojskole. Spaten, O.M. m.fl.. (1996) Dannel- sens indhold. Kobenhavn: Danmarks Lærerhojskole. Trebbi, T. (1996) Hvordan kan elever ta ansvar for egen læring? I: Nor- disk Tidsskrift, nr. 5 1996 Ziehe, T. og Stubenrauch, H. (1996) Ny ungdom. Kpbenhavn: Special Trykk- eriet Viborg a-s. Ziehe, T. (1989) Ambivalenser og Mangfoldighed. Kobenhavn: Special Trykkeriet Viborg a-s. Ása Kristín Jöhannsdóttir, aðstoðarskólastjóri og dönskukennari í Réttarholtsskóla Með þökk fyrir viðskiptin Landsbankinn Suðurlandsbraut 18 14

x

Málfríður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.