Málfríður - 15.05.1998, Síða 28

Málfríður - 15.05.1998, Síða 28
horfa til hægri. Þegar stór kirkja birtist við enda götu skuluð þið staldra við og finna verslun með íslenskar vörur á einu götuhorninu. Nefnið eina dæmigerða ís- lenska vörutegund í gluggan- um og hvað hún kostar. 5. þraut: Haldið áfram niður Klapparstíg (NB. hér skrifaði ég á þýsku: „Geht weiter die Strafie hinunter, die auf deut- sch „Klippenstrafie" heiBen könnte), og niður að götu með nafni sem merkir „leiðin að laugunum" og er aðalversl- unargatan í bænum. Hve margir stöðumælar eru á þessari leið? 6. þraut: Beygið til vinstri og gangið niður verslunargötuna þar til þið sjáið stóra bóka- verslun sem er með bóka- kaffihús á efri hæðinni. Kannið hvort þeir hafi þýsk dagblöð í versluninni og ef svo er nefnið nafn á einu þeirra. 7. þraut: Haldið áfram niður götuna og alveg niður að stóru gatnamótunum. Hægra megin er eitt elsta hús borg- arinnar sem upphaflega var byggt sem fangelsi. Fyrir framan það eru tvær styttur. Hvað stendur á þeirri sem er nær? Núna er leiknum lokið og þið getið farið aftur upp í skóla. C. Lausnablað Lítið A5 blað með númerum og línu fyrir hverja þraut. Hópur 2 fór öfugan hring, þ.e. byrjaði á þraut 7. Að sjálfsögðu voru leiðbeiningarnar í þeim pakka orðaðar í samræmi við það. Eins og af framangreindu dæmi má sjá, er hægt að laga ratleik sem þennan að hvaða stað sem er, tungumáli og þyngdarstigi. Þrautirnar geta einnig verið fleiri eða færri eftir því hvaða tími er til umráða og hvaða vegalengd á að fara. Þessa þraut lagði ég fyrir 5. og 6. bekk í einum 40 mín. kennslutíma og gekk það vel upp í alla staði. Nú er bara að drífa sig út í góða veðrið og búa til einn lítinn ratleik! Spurningarnar þurfa ekki að vera merkilegar, en að sjálfsögðu ráðast þær af því fyrir hverja þær eru og hvert markmiðið er. Það mætti einnig hugsa sér að vinna með öðrum kennurum, t.d. í náttúrufræðum. Aðalatriðið er að nemandinn hafi gaman af, hann opni augun gagnvart umhverfinu og síðast en ekki síst að hann uppgötvi að hann hafi skilið tungumálið! Góða skemmtun! Ása María Valdimarsdóttir, þýskukennari við Menntaskólann í Reykjavík Jette Dige Pedersen: Historie roulette Den opgave som her præ- senteres er en kreativ skriveop- gave baseret pá sável gruppe- arbejde som individuelt arb- ejde. Opgaven er udformet som et spil, hvilket oger elevernes interesse for opgaven. Opgaven har med stort held været brugt i DAN 302 i Fjölbrautaskólinn í Breiðholti (tredie semester i dansk). Ved at simplificere op- gaven eller arbejdsmáden er jeg overbevist om at opgavetypen fint kan bruges pá et lavere niveau. Materialer: • Et „Skriv en novelle“ ark pr. elev • Et 5 siders handout pr. gruppe med kopi af valgmuligheder (Bl, B2, B3, B4, B5). • En terning pr. gruppe. Arbejdsmáde: Klassen ind- deles i grupper, gerne 4-5 mand, og materialer uddeles. Grupp- erne fár at vide, at de skal skrive en novelle om en mand og en kvinde. Manden elsker kvinden, men nogle pligter holder ham tilbage. Nu kan læreren kort gennemgá det handout som grupperne sidder med hvorpá der er oplysninger om hvilket árstal novellen kommer til at foregá i, hvilket miljo, hvilken pligt der holder hovedpersonen tilbage, kærligheden og til sidst om det sted hvor novellens hovedhandling finder sted. Nu begynder spillet! Grupp- erne kaster nu hver især deres terning for at fá et árstal. Viser terningens ojne 3, er árstallet 1943. Det skriver alle i gruppen ind pá oplysningsarket og grupp- en snakker lidt om hvad de ved om denne periode (fx Danmark var besat og der var krig i Europa) og skriver stikord pá deres ark. Herefter kastes tern- ingen atter. Nu bestemmer pjn- enes antal hvilket milljo den mandlige hovedperson kommer fra. Han kommer fra et tjeneste- folksmiljo. Nu skal dette miljo be- skrives (brug oplysningsarket) i forhold til hvilket árstal gruppen fik. Grupperne snakker lidt om miljoet og de bestemmer mere præcist hvad deres hovedperson laver. Herefter slás igen, og nu om pligten... og kærligheden... og stedet... Nár stedet er fastlagt og oplysningsskemaet godt udfyldt af hver enkelt elev bestemmer gruppen hovedbegivenheden og altsá novellens rpde trád. Hermed er gruppearbejdet slut. Hver elev bruger nu sit oplysningsark til at skrive sin udgave af historien. Novellerne afleveres - og læreren fár grá hár af alt det hjemmearbejde! Men ogsá en lille tilfredshed over at i netop denne time (80 min.) har eleverne ikke kedet sig. PS: Man kan ogsá lade grupp- erne skrive sammen og aflevere et eksemplar fra hver gruppe. De 4-7 noveller kan man sá kopiere i et hæfte til alle. God fornojelse. Jette Dige Pedersen, dönskukennari við Fjölbrautaskólann í Breiðholti 28

x

Málfríður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.