Málfríður - 15.05.2003, Page 3

Málfríður - 15.05.2003, Page 3
Ritstj órnarrabb Þegar Daninn Michael Svendsen Pedersen kemur til Islands, finnst honum einstök upplifun að geta tjáð sig á eigin móðurmáli í erlendu landi sem ekki tilheyrir konungsríkinu. En verra finnst honum reyndar að yfirleitt er honum svarað á ensku. I ljósi þessarar reynslu, ritaði hann grein um þjálfun munnlegrar tjáningar í dönsku sem birt er í blaðinu. Kennsla orðaforða er stöðugt umhugsunarefni hjá tungum£akennurum. Hvernig á að kynna ný orð fyrir nemendum? Hvernig getum við verið viss um að þeir hafi gert þessi orð að sínum þannig að þeir geti notað þau í öðru samhengi? Auður Torfa- dóttir og Hlín Magnúsdóttir hafa hvor um sig ritað grein um kennslu orðaforða og nálgast þær efiiið firá mismunandi sjónarhornum. Armann Halldórsson fræðir okkur um ritsmiðju í ensku fyrir bráðger börn sem hann hef- ur umsjón með. Sigríður Anna Guðbrandsdóttir deilir með okkur reynslu sinni af kennsluaðferðum í ritun sem og af notkun spila í tungumálakennslu. Margrét Helga Hjartardóttir brá sér til Graz í febr- úar sl. þar sem hún tók þátt í áhugaverðri vinnu- stofu íTungumálamiðstöðinni. I skemmtilegri grein fræðir hún okkur um Undraland tungumálakennara og fleira. Auk þess er að finna annað áhugavert efni í þessu vorblaði og bjóðum við ykkur að njóta vel. Eftirtalin fagfélög tungumálakennara eiga fulltrúa í ritstjórn Málfríðar vorið 2003: Félag dönskukennara: Bryndís Helgadóttir Iðnskólanum í Hafnarfirði heimasími: 557 4343 netfang: bryndish@ismennt.is Félag enskukennara: Þórhildur Lárusdóttir Kvennaskólanum heimasími: 561 1945 netfang: thlar@simnet.is Félag frönskukennara: Jóhanna Björk Guðjónsdóttir Háskóla Islands heimasími: 562 2677 netfang: jobg@hi.is Félag þýskukennara: Asmundur Guðmundsson Menntaskólanum í Reykjavík heimasími: 568 1267 netfang: asmgud@isl.is Efnisyfirlit Michael Svendsen Pedersen: „Danska — á munnlegan hátt“:.................. 4 Hlín Magnúsdóttir: Að kenna orðaforða ........................... 6 Auður Totfadóttir: Að sjá orðin í samhengi ........................11 Armann Halldórsson: Um enska ritsmiðju fyrir bráðger börn .... 15 Sigríður Anna Guðbrandsdóttir: Gamalt vín á gömlum og nýjum belgjum . . 19 Gyða Bentsdóttir: „Det sjipper ikke...............................21 Jórunn Tómasdóttir: Expolangues 2003 23 Ásta Emilsdóttir og Björg Helga Sigurðardóttir: Nýtt kennsluefni í þýsku: Þýskafyrir þig 1 . . 24 Margrét Helga Hjartardóttir: Fréttir af Undralandi í Graz ...................26 Tilkynningar: ..................................31 Málfríður, tímarit Samtaka tungumálakennara, l.tbl. 2003. Utgefandi: Samtök tungumálakennara á Islandi. Ábyrgðarmaður: Auður Torfadóttir Ritnefnd: Ásmundur Guðmundsson Bryndís Helgadóttir jóhanna Björk Guðjónsdóttir Þórhildur Lárusdóttir Prófarkalestur: Árný M. Eiríksdóttir Umsjón með netútgáfu: Guðbjartur Kristófersson Málfríður á Netinu: http://malfridur.ismennt.is Umbrot, prentun og bókband: Steinholt ehf. Heimilisfang Málfríðar: Pósthólf 8247 128 Reykjavík. Forsíðurteikning: Benoit Clicquet. 3

x

Málfríður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.