Víðförli - 15.10.1992, Blaðsíða 15
Sálmur
Ó, Guð, minn Guð.
Eftir Hans Anker T0rgensen
Lag: Merete Wendler
Þýð: Séra Sigríður Guðmarsdóttir
1.
„Ó, Guð minn, Guð,
hvers vegna fórstu frá mér?”
Um kverkar braust þitt óp í gegn,
er sársaukinn varð þér unt megn.
Þann dag er knúinn varst á kné
og negldur fast á krossins tré.
„Ó, Guð minn, Guð,
hvers vegna fórstu frá mér?”
2.
„Ó, Guð minn, Guð,
hvers vegna fórstu frá mér?”
Þú æptir þetta í dauðans vist
er sól um hádag myrkvaðist
og sortinn hló og hlakkaði
uns þú um nónbil hrópaðir:
„Ó, Guð minn, Guð,
hvers vegna fórstu frá mér?”
3.
„Ó, Guð minn, Guð,
hvers vegna fórstu frá mér?”
Ég hrópa hátt þá allt er snautt,
er sæti vinar verður autt,
er lyga-, stríðs- og kvalakíf
að langafrjádag gerir líf:
„Ó, Guð minn, Guð,
hvers vegna fórstu frá mér?”
4.
„Ó, Guð minn, Guð,
hvers vegna fórstu frá mér?”
Ilið hvella óp, hin djúpa raust
er heimsins von og hjartans traust.
Með nögluin staðfest er að þú
ert einn af þeim, sem hrópa nú:
„Ó, Guð minn, Guð,
hvers vegna fórstu frá mér?”
5.
„Ó, Guð minn, Guð,
hvers vegna fórstu frá mér?”
Þitt hróp með lítilmagnanum,
með þeim, sem er í sortanum,
með þeim er allir troða á,
nteð þeim er píslir krossins þjá:
„Ó, Guð minn, Guð,
hvers vegna fórstu frá mér?”
6.
„Ó, Guð minn, Guð,
hvers vegna fórstu frá mér?”
Þitt hróp er heimsins Rantakvein
gegn þeim er veröld vinnur mein.
Það knýr oss öll að falla á kné
og höfuð hneigja að lífsins tré.
„Mín sekt, ó Guð,
mín sekt, minn Guð, fór frá mér.”
7.
„Ó, Guð minn, Guð,
hvers vegna fórstu frá mér?”
Það hróp segir mér, bróðir minn,
er þungbær verður þjáningin,
þá einn og yfirgefinn er,
þá dauðans greipar sækja að mér,
að jafnvel þá,
ferð þú, minn Guð, ei frá mér.
Pf £* P'
p b i —r r-F-i H ;
71 7 ( L J 1 —
(X) 7 g r* r-—w— ^ > rz,1 t~ — r—r-
¥ * — * > * J J -j
/» 0 óuí, mlnn Cui, hrtrf ýQln -g. jéni-u fr* ntefl l/m
6* <?-/> P’
JV s Kl
r J- J kvtr&’ *s bntuft biH > / ■- --Æ . pfn.. ír Sarf - ouk, ■ inn vart
1^ r , < 'jm 6”/í :^=F7
r þtr um fann á * r— »/? d &tu • tnn l/i J J. J Vlt *
+ P’m' P' G P’
J- i, neAht- ur -fart J írtKS-i ns ér*. \ r ’o Jl Oui. miv, . /rftns
Án, r P1 6
Æ U *
d-P? J * —J—i-—
!/ajn ■ /t -férst ■ u frí mef!
VÍÐFÖRLI Október 1992
15