Víðförli - 15.10.1992, Blaðsíða 22
PLUS '93
PLUS hátíðin er alþjóðlegt mót kristinnar æsku
(17-30 ára).
Það er skipulagt af evangelísk lúthersku kristni-
boðssamtökunum í Finnlandi (Finnish Evang-
elica! Lutheran Mission), sem eru elst og öflug-
ust finnskra kristniboðsfélaga.
Fyrsta PLUS-mótið var haldið í Turku 1986.
PLUS ‘93 verður haldið í Savonlinna dagana 31.
júlí -1. ágúst 1993-
Savonlinna er heimsþekkt vegna hinnar árlegu
óperuhátíðar, sem miðaldakastalinn Olavinlinna
(Ólafsborg) hýsir.
PLUS '93 verður á sama stað strax að ópemhátíð-
inni lokinni.
Yfirskrift PLUS '93 verður “COUNT ON”, og í
kynningarbæklingi er leikið sér með merkingu
þessa orðasambands og vísað til þess, að menn
geti reitt sig á Guð. Hann „telur ekki í tugum
Kirchentag 1993
Evangelísku kirkjudagarnir í Þýskalandi verða
haldnir 9.-13. júní 1993 í Miinchen í Bæjaralandi.
Yfirskrift daganna er fengin úr Rómverjabréfinu
15:7. „Takið því hver annan að yður...".
Kynningarbæklingur hefur borist til Fræðsludeildar
Biskupsstofu. Hann inniheldur efni fyrir Biblíu-
lestra, umræðuþemu, litúrgíuefni, hópastarf o.fl.
Bæklinginn er hægt að fú beint frú aðalskrifstofu
kirkjudaganna. Heimilisfangið er:
Deutscher Evangelischer Kirchentag
Geschaftstelle:
Domagkstrafie 33
8000 Múnchen 40
Telefon 089-32309-0
Fax 089-3232344
VON
Bók um viðbrögð við missi.
Út er komin hjó Hörpuútgúfunni bókin „Von" eftir
sr. Braga Skúlason, sjúkrahúsprest. Þessi bók er
byggð ó reynslu margra, bæði er um að ræða
Frá vinstri: Sr.Bragi skúlason, höfundur bókarinnar, sorgar-
viðbrögð, Stefanía Þorgrímsdóttir og Sigurður Jóhannsson
fyrrverandi formaður Nýrrar dögunar.
sljórra manna”. Við mætum honum í Biblíunni,
sem við getum treyst á 0. s. frv.
Olavinlinna þykir staður við hæfi. Traust bygging
sem stendur á finnskri granítklöpp - á bjargi,
sem byggja má á.
Dagskrá PLUS ‘93 verður mikil og fjölbreytt í
tónum og llstgjörningum af öllu tagi, Biblíu-
fræðslu og samfundum með fjölbreyttu inni-
haldi.
Langi fólk að dvelja lengur, þá verða kristilegar
æskulýðsbúðir í nágrenni Savonlinna rétt fýrir
PLUS ‘93.
Nánari upplýsingar veitir
Rev. Mauri Vihko
Finnish Evangelical Lutheran Mission
PL 154
00141 Helsinki
Finland
Tel. 358-0-1297279
Fax. 358-0-1297268
reynslu höfundar og fjölskyldu hans, en jafnframt
reynslu syrgjenda víða um land.
Bókin fjallar um tilfinningar sorgarinnar, líkamleg
einkenni, verkefni sorgarinnar, um sorgarviðbrögð
barna og umhverfis þeirra, um sorgarviðbrögð for-
eldra, fjölskyldusögu, fósturlút, andvana fæðingu,
missi barna við aðrar aðstæður en dauða, um út-
fararþjónustu, missi maka við skilnað og missi
maka við dauða. Höfundur telur sorgina vera eðli-
leg viðbrögð við missi. Samt forðast margir vinir
og hjólparaðilar að ræða um sorgina. Fyrir vikið
einangrast margir syrgjendur með erfiðar tilfinn-
ingar, sem fó ekki eðlilegan farveg.
Hér er ó ferðinni bók, sem bætir úr brýnni þörf, og
varðar mólefni, sem snertir alla fyrr eða síðar ó
lífsleiðinni.
Bókin er 100 bls. unnin i prentsmiðjunni Odda h.f.
Kópumynd er eftir Rafn Hafnfjörð.
Samkomur Billy Graham
Dagana 17.-21.mars 1993 talar hinn þekkti prédik-
ari Billy Graham ó fimm samkomum í Essen í
Þýskalandi. Sjónvarpað verður fró þessum sam-
komum til yfir 40 landa í Evrópu. Gert er róð fyrir,
að sjónvarpað verði fró samkomunum ó allt að 8
stöðum hérlendis.
Undirbúnintjsnefnd hefur verið skipuð í samróði
við biskup Islands og er sr. Jónas Gíslason, vígslu-
biskup, formaður hennar.
Nónar verður sagt fró samkomunum síðar, en ó
þessu stigi vill undirbúningsnefnd hvetja sem flesta
til að minnast þessa starfs í bænum sinum og taka
þótt í undirbúningi samkomanna að öðru leyti, er
nær dregur.
MOLAR
ALKIRKJURÁÐIÐ:
Þýskur guðfræðingur
næsti aðalritari.
Á fundi miðnefndar Alkirkjuróðsins í ó-
gúst s.l. var kjörinn nýr aðalritari sem
leiða mun Alkirkjuróðið næstu sjö órin.
Þýskur guðfræðingur, dr. Konrad Raiser,
varð fyrir valinu.
Dr. Konrad Raiser tekur við af Emilio Castro,
meþódistapresti fró Uruguay. Búast mó við tals-
verðum breytingum enda stendur Alkirkjuróðið ó
krossgötum. A síðasta aðalþingi róðsins i Can-
berra í febrúar 1991 kom í Ijós að fjórhagur þess
fer sífellt versnandi. Róðgjafafyrirtæki sem fengið
var til að meta stöðuna eftir aðalþingið lagði til
að skipulagi yrði breytt og starfsfólki fækkað úr
385 í 270 og enn frekar ef með þyrfti.
Deildir róðsins voru ó annan tug en var fækkað i
fjórar og fleiri skipulagsbreytingar voru gerðar.
Þetta hefur reynt mikið ó starfsfólkið og því þarf
ótak til að byggja upp góðan starfsanda og virkt
skipulag að nýju.
Dr. Raiser er ekki nýgræðingur í samkirkjulegu
starfi. Hann var aðstoðarmaður Philips Potters,
fyrrverandi aðalritara. Þegar Potter lét af störf-
um eftir VI. aðalþing róðsins 1983 var Raiser af
mörgum talinn líklegur eftirmaður. Hann var þó
ekki valinn í það sinn. Stuðningsmenn hans nú
vonast til að þekking hans ó höfuðstöðvum Al-
kirkjuróðsins, þar sem hann vann í mörg ór, og ó
samkirkjulegu hreyfingunni verði til þess að auð-
velda breytingarnar.
Dr. Raiser er prófessor í samkirkjulegum fræðum
við hóskólann í Bochum í Þýskalandi og meðal
ritverka hans er bókin Samkirkjulegt starf ó
vegamótum (Ecumenism in Transition).
MOLAR
22 Október 1992 VÍÐFÖRLI