Skólavarðan


Skólavarðan - 2019, Blaðsíða 33

Skólavarðan - 2019, Blaðsíða 33
VOR 2019 SKÓLAVARÐAN 33 Tímamót / KENNARASAMBANDIÐ „Hér á ég heima. Þetta er þó sann- kallað musteri viskunnar. Hér byrjar loksins þroski sálar minnar.“ Þórbergur Þórðarson í Ofvitanum. Þórbergur var við nám í Kennara- skólanum árið 1909 en varð fljótt afhuga náminu og skráði sig í gagnfræðadeild Menntaskólans í Reykjavík. 1962 Kennaraskólinn flytur starfsemi sína í Stakkahlíð. Freysteinn Gunnarsson lætur af störfum sem skólastjóri. Handavinna var þó áfram kennd í húsinu og Rannsóknastofnun uppeldismála hafði aðstöðu á 2. hæð hússins. Litlu kostað til viðhalds og endurbóta á þessu ári og í mörg mörg ár á eftir. 1976 Freysteinn Gunnarsson lést 27. júní. Þau hjón bjuggu enn í Kennarahúsinu. 1992 Starfsfólk KÍ flytur af Grettisgötu 89 í Kennarahúsið. Endurbótum lokið fyrir utan kjallara og ris. 2019 Ráðgert að flytja starfsemi KÍ í Borgartún 30 að sumri. 1991 Kennarasamband Íslands varð formlegur eigandi Kennarahússins og hafist var handa við endurbyggingu. Aðal- inngangur var settur á norðurhlið hússins ásamt tröppum en áður hafði verið gengið inn á vesturgafli. 2000 Félag kennara á eftirlaunum gefur skjöld sem prýðir Kennarahúsið Baróns stígsmegin. Skjöldurinn varð- veitir minningu skólastjóranna tveggja sem störfuðu í Kennarahúsinu; Magnúsar Helgasonar og Freysteins Gunnarssonar. 2009 Endurbætur gerðar á fyrstu hæð hússins. 2017 1989 Í tilefni þess að 100 ára voru liðin frá stofnun fyrsta kennara- félagsins ákvað ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar að gefa kennarasamtökunum húsið. Hið íslenska kennarafélag afþakkaði gjöfina en Kennarasamband Íslands hið eldra þáði húsið. Húsið var afar illa farið að utan sem innan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.