Skólavarðan


Skólavarðan - 2019, Blaðsíða 54

Skólavarðan - 2019, Blaðsíða 54
54 SKÓLAVARÐAN VOR 2019 RADDIR / Samstarf Þ að var veðurbarinn hópur sem hætti sér út í heita lækinn í Reykjadal ofan Hveragerðis einn haustdag síðastliðið ár. Fljótlega færðist sælubros yfir hvert andlit og vindur, kuldi og skúraveður gleymdust um stund. Einhver hafði á orði að Ísland væri engu líkt. Veðrið skipti sífellt um ham, gæfi lítil grið, lífs- háski virtist á næsta leyti, en svo dytti skyndilega á dúnalogn og til að kóróna undrið mætti láta fara vel um sig í læk uppi í óbyggðum, gleyma stað og stund – og finna unaðinn hríslast um sig. Við vorum saman komin, lítill kennarahópur frá fjórum þjóðlöndum, til að ræða samstarfsverkefni næstu missera. Öllum fannst viðeigandi að þessi fyrsti fundur ætti sér stað á Íslandi því við vorum að leggja drög að vinnu þar sem vatn var í brennidepli. „Hér er bókstaflega vatn alls staðar – stundum til óþurftar, stundum til gleði,“ varð einum að orði þegar við gengum til Flöskuskeyti Vogaskóla Aðsend grein Leifur Reynisson kennari við Vogaskóla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.