Skólavarðan


Skólavarðan - 2019, Blaðsíða 56

Skólavarðan - 2019, Blaðsíða 56
56 SKÓLAVARÐAN VOR 2019 RADDIR / Barnaþing Í nóvember n.k. á þrjátíu ára afmæli Barnasátt-málans – samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins – verður haldið í Reykjavík fyrsta þing um málefni barna eða barna- þing. Embætti umboðsmanns barna skipuleggur þingið en í breytingum sem gerðar voru á lögum um embættið á síðasta ári var ákveðið að halda skyldi barnaþing annað hvert ár með þátttöku barna sem og alþingismanna, fulltrúa stofnana ríkis og sveitarfélaga, fulltrúa frá aðilum vinnumarkaðarins og frjálsra félagasamtaka. Barnaþingið í haust verður haldið í Hörpu dagana 21.- 22. nóvember og er gert ráð fyrir um 400-500 þátttak- endum. Í nýsamþykktum breytingum á lögum um umboðsmann barna er kveðið á um virka þátttöku barna í skipulagningu og framkvæmd þingsins. Fyrirhugað er að dagskrá þingsins verði skipt í tvennt. Á fyrri deginum verður formleg dagskrá með erindum og skýrslum um stöðu barna en síðari dagurinn verður helgaður umræðum í þjóðfundarstíl þar sem börn og fullorðnir eiga samræðu um málefni sem brenna á börnum. Niðurstöður þingsins verða kynntar ríkisstjórn og hlutaðeigandi ráðherrum og er ætlað að vera mikilvægt framlag í stefnumótun um málefni barna. Barnaþingið kemur til með að verða afar nýstárleg og spennandi leið sem hefur það að markmiði að virkja börn til þátttöku í málefnum sem snerta þau og þjálfa fullorðið fólk til samræðu við börn. Stefnt er að því að velja hóp barna með slembivali af öllu landinu til að tryggja breiðan bakgrunn þeirra. Umboðsmanni barna er ekki kunnugt Barnaþing í nóvember Spennandi tækifæri til að auka lýðræðisþátttöku barna Salvör Nordal umboðsmaður barna Embættið hefur alla tíð lagt áherslu á að eiga gott samstarf við skólafólk og börn á öllum skólastigum meðal annars með heimsóknum í skóla og sam- ræðu við skólafólk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.