Skólavarðan - 2019, Page 45
VOR 2019 SKÓLAVARÐAN 45
Uppskeruhátíð / TÓNLISTARNÁM
Viðurkenningar
Viðurkenning í formi þátttöku á
tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
áhugamanna á næsta starfsári
XX Eyrún Huld Ingvarsdóttir,
ellefu ára fiðlunemandi í
miðnámi við Tónlistarskóla
Árnesinga.
XX Þórunn Sveinsdóttir, ellefu
ára fiðlunemandi í miðnámi við
Allegro Suzukitónlistarskólann.
Nótan 2019
Auk þriggja viðukenninga hlutu sjö atriði
verðlaunagripinn Nótuna 2019
XX Gyða Árnadóttir, söngnemandi í
grunnnámi við Tónlistarskólanum í Fellabæ.
XX Gísella Hannesdóttir, píanónemandi í
miðnámi við Tónlistarskóla Rangæinga.
XX Margrét Edda Lian Bjarnadóttir,
gítarnemandi í framhaldsnámi við Tónskólann
Do Re Mi.
XX Lilja Björg Geirsdóttir, þverflautunemandi
í framhaldsnámi við Tónlistarskólann á
Akureyri.
XX Sigríður Erla Magnúsdóttir,
píanónemandi í framhaldsnámi við
Tónlistarskóla Ísafjarðar.
XX Rytmasveitin No sleep (Andvaka), í
opnum flokki, frá Tónlistarskóla Árnesinga:
Valgarður Uni Arnarson, rafgítar, Gylfi
Þór Ósvaldsson, rafgítar, Jakob Unnar
Sigurðarson, rafbassi, Þröstur Ægir
Þorsteinsson, trommur.
XX Þungarokksbandið Scullcrushe.
M
YN
D
: A
N
TO
N
B
R
IN
K
M
YN
D
: A
U
Ð
U
N
N
N
ÍE
LS
S
O
N
MYND: AUÐUNN NÍELSSON MYND: AUÐUNN NÍELSSON MYND: AUÐUNN NÍELSSON