Skólavarðan


Skólavarðan - 2019, Blaðsíða 58

Skólavarðan - 2019, Blaðsíða 58
58 SKÓLAVARÐAN VOR 2019 DÆGRADVÖL / Krossgáta Lárétt Xf 1. Fjallgarður þar sem hæsta fjallið er Aconcagua. (10) Xf 6. Höfuðborg þessa lands er Taskent. (10) Xf 10. Franskt knattspyrnufélag sem seldi Sala til Cardiff City. (6) Xf 11. Eyðing allra örvera, líka sveppagróa. (12) Xf 13. Háhitasvæði sem sér Reykjavík fyrir heitu vatni (11) Xf 14. Persóna í Völuspá sem heitir Heiður hjá mönnum en ber líka þetta nafn og skapar ófrið. (8) Xf 16. „Fuglinn flaug ______“ (10) Xf 17. Skrifstofu- og fundarhús bæjar. (6) Xf 20. Frásagnir af guðum. (8) Xf 21. Þekktasta skáldsaga Tolstoy. (4,8) Xf 23. Íslenskt heiti Hamlets. (6) Xf 24. Náttúrufræðingur úr Svefneyjum. (6,8) Xf 28. „Fríða litla ______.“ (7) Xf 31. Nafnið sem Ivana Marie Zelnícková er þekktari undir. (5,5) Xf 34. Tré af ertublómaætt sem gefur af sér belgi notaða í matargerð, sérstaklega indverskri. (8) Xf 35. Guðspjallamaður sem er táknaður með risa. (5) Xf 36. Efni sem hefur sama massa og efni sem við þekkjum en gagnstæða rafhleðslu. (7) Xf 38. Svæðið sem nær yfir meginland og eyjur sem tilheyra því. (10) Xf 39. Eyja í Suðaustur-Asía sem skiptist í tvo hluta, annar tilheyrir Indónesíu en hinn hlutinn fékk sjálfstæði 2002. (5) Xf 40. Tvö grunn vötn við jaðar Dyngjuháls. (8) Xf 41. Systir Þjálfa. (6) Xf 42. Föstumánuður múslima. (7) Xf 43. _____ of St. Louis, flugvél Charles Lindbergh. (6) Xf 44. Skírnarnafn Ben-Gurion, fyrsta forsætisráðherra Ísraels. (5) Lóðrétt Xf 1. Fyrsta drottning Stóra Bretlands. (4) Xf 2. _____ Alighieri, skáld. (6) Xf 3. Fjörður sem greinist í Fossvog, Kópavog, Arnarnesvog og Lambhúsatjörn. (13) Xf 4. Vestasti tangi Snæfellsness. (12) Xf 5. Höfuðborg Slóveníu. (9) Xf 6. Fótboltamenn sem spila stöðu nálægt miðri langhlið vallarins (11) Xf 7. Gæs sem hefur viðdvöl hér á landi á leið á varpstöðvar. (7) Xf 8. Embættisheiti yfir menn sem eru æðstu menn fram- kvæmdavalds í Þýskalandi. (9) Xf 9. Veiðarfæri fundið upp í Danmörku, notað á grunnsævi (40-60 m dýpi). (7) Xf 12. ______ Eva Erlendsdótt- ir, söng- og leikkona. (6) Xf 15. Alþjóðaorð yfir bergkviku. (5) Xf 18. Fræðigreinin sem fjallar um spurningar sem koma upp varðandi tilvist mannsins. (11) Xf 19. Svæði sem dýr eignar sér og ver fyrir öðrum dýrum sömu tegundar. (4) Xf 22. Að fjölga frumum sem eru erfðafræðilega eins. (5) Xf 25. Ólympísk hlaupagrein þar sem keppt er í 100/110m og 400m (11) Xf 26. Seinni hluti forkambríum tímabilsins sem hófst fyrir 2,5 milljörðum ára. (11) Xf 27. Land sem heitir Aotearoa á máli frumbyggja. (4-7) Xf 28. Tvær ættir börðust í Rósastríðinu. Önnur var kennd við York, hin við ______. (9) Xf 29. ________-samningurinn, samningur um stöðu, stjórn- skipulag og landamæri Þýskalands gerður sumarið 1945. (7) Xf 30. Mark ____, einn þekktasti rithöfundur Bandaríkjanna. (5) Xf 32. Einn milljarðasti úr metra. (9) Xf 33. Uppstreymi heits lofts sem sést sem nokkurs konar titringur. (5) Xf 37. SI-mælieining fyrir rafrýmd. (5) Xf 40. Sterkt áfengi bragðbætt með einiberjum. (3) Krossgáta Xf LAUSN SÍÐUSTU GÁTU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.