Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2007, Side 14
ann hefur dansað frá því hann var lítill
snáði á Indlandi. Þar varð Shiva, drott-
inn dansaranna, honum kveikja að kraft-
miklum og litríkum dönsum í anda þjóðar
sinnar. Hann dansar berfættur og lætur
tilefnið ráða stemmningunni hverju sinni,
svo að engar tvær sýningar eru eins. Hann
undirstrikar tónlistina með litlum bjöllum
sem gefa okkur þá tilfinningu að við séum
komin í hof Shiva í Himalaja-fjöllum. Sunny
hvetur áhorfendur til að láta músíkina
streyma gegnum líkamann og reyna þannig
að skynja það Indland sem hann þekkir best.
„Augu og hendur eignast mál,“ segir hann,
„andinn fer á flug, hreyfingarnar mýkjast,
tónlistin flæðir og líkami og sál verða eitt.“
Sunny kemur fram á Opnunarhátíð Hinsegin
sunny
Viltu vera me›
atri›i í gle›igöngunni?
Atriðum í gleðigöngunni hefur fjölgað ár
frá ári og mörg hver hafa verið einstak-
lega glæsileg. Til þess að setja upp gott
atriði er mikilvægt að hugsa málin með
fyrirvara. Góð atriði þurfa ekki að kosta
mikla peninga. Gott ímyndunarafl og liðs-
styrkur vina og vandamanna dugar oftast
nær. Hinsegin dagar verða með verk-
stæði í miðborginni síðustu þrjár vik-
urnar fyrir hátíðina en nánari upplýs-
ingar um húsnæðið er að finna á vef-
síðunni (www.gaypride.is). Þar geta allir
sem eru að setja saman atriði saumað
og smíðað og nýtt sér það skraut sem
er á boðstólum hverju sinni. Þau sem
geta lagt til verkfæri, saumavélar og svo
framvegis, vinsamlegast hafið samband
við okkur.
Þátttakendur sem ætla að vera með
formleg atriði í göngunni verða að
tilkynna það til Hinsegin daga fyrir 6.
ágúst í síðasta lagi. Nauðsynlegt er að
skrá atriði á vefsíðunni, www.gaypride.
is, eða með því að senda tölvupóst á
kaos@simnet.is eða heimirmp@internet.
is Einnig má hafa samband við Katrínu
göngustjóra í síma 867 2399 eða Heimi
Má framkvæmdastjóra í síma 862 2868.
Hægt er að sækja um styrki til einstakra
gönguatriða.
Byrjað verður að raða göngunni upp
við lögreglustöðina á Hlemmi kl. 12,
laugardaginn 11. ágúst og þeir þátt-
takendur sem eru með atriði verða
skilyrðislaust að mæta á þeim tíma.
Gangan leggur stundvíslega af stað kl.
14 og bíður ekki eftir neinum.
Do you want a float or space
in the parade?
This year’s Reykjavík Gay Pride Work-
shop will be operating as previous
years. It is located in the center of
town, close to Hlemmur Square and the
Police Station. There you can build your
float or make your costumes. Those who
wish to perform a number in the parade,
please register before 6 August. You can
register on the website www.gaypride.
is, from the link “Parade Application” at
the English version of the website, or
send an e-mail to Katrín, kaos@simnet.
is or Heimir, heimirmp@internet.is.
Please inform us how many people will
be participating in your number and
whether it will involve a float or a car.
We will also need the name, address
and phone number of the contact person
in charge.
Participants please meet at 12 noon
on Saturday 11 August by the Police
Station at Hlemmur. The parade starts
at 2 p.m. sharp.
daga í Loftkastalanum 10. ágúst og dansar
að sjálfsögðu niður Laugaveg í gleðigöng-
unni 11. ágúst.
Inspired by ancient Indian Lord of
Dances, Shiva, and his Holy Dances for
all occasions of Life, Sunny has, since
his very childhood, mastered how to
spread positive energy and relaxation
to people through his energetic dances
with varying styles, colors and emotions.
Sunny, who now lives in Belgium, will be
performing at the Opening Ceremony at
Loftkastalinn Theater, Friday 10 August,
and he will of course delight us with his
dances in the Pride Parade, Saturday
11 August.
H
14