Fréttablaðið - 04.02.2021, Blaðsíða 6
Vottar látnum félaga virðingu
Lögreglukona vottar Brian D. Sicknick, látnum félaga sínum, virðingu við minningarathöfn sem fram fór í Washington, höfuðborg Bandaríkj-
anna, í gær. Sicknick var 42 ára gamall þegar hann lést af sárum sem hann hlaut við störf sín við þinghúsið í Washington þegar árás var gerð á það
þann 6. janúar síðastliðinn. Fimm létu lífið í árásinni, Brian D. Sicknick og tvær konur og tveir karlar sem tóku þátt í árásinni. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY
ÖSKUDAGSFJÖR
í Hókus Pókus!
VIÐSKIPTI Lín ey Sif Sand holt vann
sem f lug freyja hjá Icelandair frá
árinu 2013 og sam hliða því vann
hún sem verk taki í f lutnings þrifum.
Þegar hún missti vinnuna hjá Ice
landair á síðasta ári á kvað hún að
kýla á sjálf stæðan rekstur í þrifum
sem hana hafði lengi dreymt um.
„Ég var alltaf að hugsa hvort ég
ætti að stofna fyrir tæki í kringum
þrifin og fara í sjálf stæðan rekstur
en þorði því aldrei því ég er með tvö
börn. En svo á kvað ég að taka séns
inn þegar það var ljóst í hvað stefndi
í þessum heims far aldri og á kvað að
kýla á þetta og stofnaði því LS þrif í
apríl,“ segir Lín ey Sif.
Spurð hvers vegna hún valdi
þrif segir Lín ey Sif að eftir að hún
byrjaði að taka að sér f lutnings þrif
á milli f lugferða hafi það f ljót lega
farið að spyrjast út.
„Ég held að mörg fyrir tæki sem
taka að sér til dæmis sam eignar þrif
séu að gefa sér of lítinn tíma í verkin
til þess að reyna að vera ó dýrastir.
Ég finn að það er ekki alltaf það
sem fólk vill. Heldur vill það frekar
borga meira og fá al menni lega þjón
ustu og vönduð þrif,“ segir Lín ey Sif.
Hún segir að þegar CO VIDfar
aldurinn skall á hafi hún þurft að
byrja að skoða hvernig væri hægt
að bæta sótt hreinsun við þrifin sem
hún sinnti í fyrir tækjum. Hún hafi
keypt fimm eða sex græjur héðan
og þaðan til að reyna að finna þá
einu réttu og fundið loks Vector
Fog vélina.
Vélin er notuð í svo kallaða þoku
sótt hreinsun sem sótt hreinsar
venju legt her bergi eða svæði á
nokkrum mínútum. Það má nota
tækið til að sprauta yfir tæki eins
og tölvur, pappír og aðra yfir borðs
fleti án þess að það verði blautt eða
það hafi skað leg á hrif. Þá stuðlar
að ferðin einnig að bættu and rúms
lofti. Vélin er þróuð af fyrir tæki
sem er frá SuðurKóreu en er með
bæki stöðvar í Banda ríkjunum. Hún
segir að tækjunum fylgi allar rétt
ar merkingar og leyfi fyrir Ís lands
markað.
Hún segir að vélin sé alls ekki
hönnuð fyrir CO VID19 heldur
hafi hún verið búin til til að bæta
and rúms loft með því að drepa in
f lúensu og kvef pestir á spítölum
og leik skólum og stöðum þar sem
mikið marg menni er. „Í skólum og
leik skólum er erfitt að taka einn og
einn hlut og sótt hreinsa, en með
græjunni er hægt að úða yfir allt.
Það þarf svo ekki að þurrka neitt
upp því hún gufar bara upp. En nær
samt að smjúga alls staðar inn á
milli,“ segir Lín ey.
„Maður er að átta sig á því núna
að það er margt af þessu, sem við
erum að gera í sótt vörnum, sem
við ættum alltaf að gera. Ég hef til
dæmis heyrt frá World Class að þau
ætli að halda á fram að nota vélina,“
segir Lín ey Sif. lovisa@frettabladid.is
Þrifadraumurinn varð
að veruleika í COVID
Lín ey Sif Sand holt missti vinnuna sem flugfreyja hjá Icelandair í fyrra. Hún
tók að sér flutningsþrif. Í leit sinni að réttri sótthreinsigræju fann hún sótt-
hreinsibyssu frá Suður-Kóreu sem er nú notuð víða. Lét drauminn rætast.
Líney sýnir virkni sótthreinsibyssunnar með því að úða á stiga á hóteli.
Hana hafði alltaf langað að fara í sjálfstæðan rekstur. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
Meira á frettabladid.is
Ég hef til dæmis
heyrt frá World
Class að þau ætli að halda
á fram að nota vélina.
Lín ey Sif Sand holt,
athafnakona
COVID-19 Yfirvöld í Sviss hafa neitað
að samþykkja bóluefni Oxford
háskóla og AstaZeneca við COVID
19. Þau segja ekki nægar upplýsing
ar liggja fyrir um virkni þess. Þetta
er fyrsta ríkið á meginlandi Evrópu
sem hafnar að veita bóluefninu
markaðsleyfi.
Heilbrigðiseftirlit Sviss telur að
frekari rannsókna sé þörf á gagn
semi bóluefnisins en þessi ákvörð
un þykir koma á óvart, samkvæmt
frétt Financial Times. Áður hafði
lyfjaeftirlitsstofnun Evrópusam
bandsins heimilað notkun þess en
Sviss er ekki hluti af sambandinu.
Yfirvöld í Sviss vilja bíða eftir nið
urstöðum úr tveimur klínískum
rannsóknum á bóluefninu sem
nú standa yfir í Norður og Suður
Ameríku. – þp
Sviss segir nei
við AstaZeneca
Sviss nesk yfir völd hafa
sam þykkt notkun á bólu
efnum BioNT ech og Pfizer.
ÍTALÍA Sergio Mattarella, forseti
Ítalíu, hefur beðið Mario Draghi að
taka við embætti forsætisráðherra
í ljósi stjórnarkrísunnar í landinu.
Draghi, gjarnan kallaður Súper
Maríó, var áður seðlabankastjóri
Ítalíu og forseti Seðlabanka Evrópu.
Stjórn Giuseppe Conte féll um
miðjan janúar þegar f lokkurinn
Italia Viva gekk úr samstarfinu
vegna deilna um efnahagsmál. Far
aldurinn og efnahagsaf leiðingar
hans hafa á fáum stöðum bitið eins
fast og á Ítalíuskaga. Conte og leið
togar stjórnarflokkanna hafa ekki
getað komið sér saman um nýja
stjórn síðan þá.
Í stað þess að boða til kosninga,
rúmlega tveimur árum á undan
áætlun, taldi Mattarella vænlegra
að mynda stjórn undir utanþings
ráðherra til þess að koma landinu
yfir hjallann. Stjórnin yrði mynduð
sem nokkurs konar neyðarstjórn
og yrði hvorki til hægri né vinstri í
pólitík. – khg
Súper Maríó
leysir vandann
Mario Draghi talaði við blaðamenn
í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY
Stjórn Conte féll um
miðjan janúar þegar flokk
urinn Italia Viva gekk úr
henni.
COVID-19 Sérfræðingar frá Alþjóða
heilbrigðismálastofnuninni, WHO,
heimsóttu í gær veirurannsóknar
stofu í Wuhan í Kína með það
að markmiði að finna uppruna
kóróna veirunnar. Þetta kemur fram
á vef Reuters.
Uppi hafa verið kenningar um að
kórónaveiruna megi rekja til rann
sóknarstofu í Wuhan en almennt er
þó talið að veiran eigi uppruna sinn
í leðurblökum. Þaðan hafi hún bor
ist í önnur dýr og því næst í menn.
Sérfræðingar WHO vildu lítið
tjá sig um heimsóknina, en Thea
Fisher, einn sérfræðinganna, sagði
mörgum og stórum spurningum
ósvarað. Hún vildi ekki tjá sig um
það hvort sérfræðingarnir hefðu
orðið einhvers vísari fyrsta daginn
í Whuhan. Sérfræðiteymið mun
verja tveimur vikur við rannsóknir
á svæðinu. – bdj
WHO heimsótti
Wuhan-borg
4 . F E B R Ú A R 2 0 2 1 F I M M T U D A G U R6 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð