Vinnan - 01.07.1964, Blaðsíða 27

Vinnan - 01.07.1964, Blaðsíða 27
Eftirvinna pr. klst........— 46,47 Nætur- og helgidv..........— 59,20 Eftir 36 mánuði: Mánaðarlaun ............ kr. 6363,00 Vikukaup ................. — 1468,00 Dagvinna pr. klst..........— 31.82 Eftirvinna pr. klst....... — 47,73 Nætur- og helgidv..........— 60,80 Eftir 48 mánuði: Mánaðarlaun ............ kr. 6528,00 Vikukaup ..................— 1506,00 Dagvinna pr. klst..........— 32,64 Eftirvinna pr. klst........— 48,96 Nætur- og helgidv. ....... — 62,40 KAUP UNGLINGA YNGRI EN 17 ÁRA: Fyrstu 6 mánuðir: Mánaðarlaun ........... kr. 3857,00 Vikukaup ................ — 890,00 Dagvinna pr. klst........ — 19,29 Eftirvinna pr. klst.......— 28.94 Nætur- og helgidv.........— 36,90 Eftir 6 mánuði: Mánaðarlaun ........... kr. 4250,00 Vikukaup ................ — 981,00 Dagvinna pr. klst.........— 21,25 Eftirvinna pr. klst.......— 31,88 Nætur- og helgidv.........— 40,60 Eftir 12 mánuði: Mánaðarlaun ........... kr. 4798,00 Vikukaup ................ — 1107,00 Dagvinna pr. klst.........— 23,99 Eftirvinna pr. klst.......— 35,99 Nætur- og dagvinna ...... — 45,80 Ákvæðisvinna hækkar um 5,4%. 7% orlof greiðist á allt kaup. Kaupgjald skv. sameigin- legum samningum verka- lýðsfélaga á Norður- og Austurlandi (gildir frá 5. júní 1964): Verkamannafél. Þróttar, Verkakvenna- fél. Brynju, Verkakvennafél. Sigurvon, Ólafsfirði, Verkalýðs- og sjómannafél. Ólafsfjarðar, Verkalýðsfélags Dalvíkur, Verkalýðsfélags Hríseyjar, Verkalýðs- féi. Einingar, Verkalýðsfél. Þórshafnar, Verkalýðsfél. Húsavíkur, Verkakvenna- félags Orka, Raufarhöfn, Verkamanna- félags Raufarhafnar. Verkalýðs- ---------- winnan -------------- félags Skeggjstaðahrepps, Verka- lýðsfélags Vopnafjarðar, Verkalýðsfé. Fram, Seyðisfirði, Verkalýðsfél. Norð- firðinga, Verkam.félags Árvakur, Eski- firði, Verkakvennaféi. Framtíðin, Eski- firði, Verkalýðs- og sjómannafél. Reyð- arfjarðar, Verkalýðs- og sjómanna- félags Fáskrúðsfjarðar, Verkalýðs- og sjómannafél. Stöðvarfjarðar, Verka- lýðsfél. Breiðdælinga, Verkalýðs- og sjómannafélag Djúpavogs. Lágmarkskaup fyrir fullgilt verka- fólk skal vera: 1. taxti: Dagvinna pr. klst .......... kr. 33,62 Eftirvinna pr. klst......... — 50,43 Nætur- og helgidv........... — 64,40 Almenn vinna verkafólks. 2. taxti: Dagvinna pr. klst.......... kr. 34,34 Eftirvinna pr. klst.......... — 51,51 Nætur- og helgidv.............— 65,40 Fagvinna (trésmíði, bifvélaviðgerðir, blikksmíði, rafvirkjun, pípulagningar og málaravinna, þar með talin málun og ryðhreinsun bíla), steypuvinna við að steypa upp hús og hliðstæð mann- virki, hjálparvinna í járniðnaði (þ. e. verkamenn, sem vina til aðstoðar svein um og meisturum með járnsmíðaverk- færum, svo og hnoðhitara, viðhaldara og ásláttarmenn í eldsmiðjum), vél- gæzla á loftpressum, gæzla hrærivéla, gufuhreinsun á tunnum í olíustöðvum og ryðhreinsun með handverkfærum, vélgæzla á togurum í höfn, hellu- og kantlagning, móttaka á ísfiski, af- greiðsla á ís, vinna við síld á söltunar- stöðvum, sbr. þó 4. taxta, vinna á steypuverkstæðum, önnur en véla- vinna, vindumenn og kranamenn í síldar- og fiskimjölsverksmiðjum, þró- armenn og lagermenn, sbr. þó 4. taxta, aðalhreingerning á bátum, skipum og húsum, vinna við grjótnám. Þegar hjálparménn í járniðnaði vinna inni í kötlum og skipstönkum, við yfirhitun og undir vélum í skipum, greiðist 10% hærra kaup fyrir hverja klukkustund. 3. taxti: Dagvinna pr. klst............kr. 34,56 Eftirvinna pr. klst........... — 51,84 Nætur- og helgidv..............— 66,20 Stjórn á lyftum og litlum kranabílum, akstur bifreiða, ef bifreiðarstjórinn annast einvörðungu akstur bifreiðar- innar, vinna við síldarmjöl, fiskimjöl, og soðkjarnamjöl, olíukynding á kötl- um og þurrkofnum, handlöngun hjá múrurum. 4. taxti: Dagvinna pr. klst........... kr. 36,12 Eftirvinna pr. klst............— 54,18 Nætur- og helgidv............. — 68,80 Almenn skipavinna (skipavinna skal talin öll vinna um borð í skipum og bátum, losun þeirra og lestun, einnig upp- og útskipun á vörum úr húsi eða bing í skip og úr skipi í hús eða á geymslustað), bifreiðastjórar, sem vinna önnur störf ásamt bifreiðastjóra, vinna við pökkun, flokkun og yfirtöku á síld eftir 1. september. Þróarvinna í síldar- og fiskimjölsverksmiðjum, þar sem færsla hráefnis er framkvæmd eingöngu með handverkfærum, flutn- ingur síldar- og fiskimjöls í strigapok- um milli birgðageymslna, þar sem ekki eru notuð færibönd eða lyftur til flutninganna. 5. taxti: Dagvinna pr. klst............kr. 36,28 Eftirvinna pr. klst...........— 54,42 Nætur- og helgidv.............— 69,10 Skipavinna við laust salt og flutning- ur á því milli birgðaskemma, losun fisks og fiskúrgangs, síldar og síldar- úrgangs, afgreiðsla á kolum (önnur en vinna í kolalestum), afgreiðsla á lausri olíu, mötun grjótmulningsvéla, vinna í frystiklefum, frystilestum og við frystitæki, vinna við loftþrýstitæki, fláningsmenn, vambtökumenn og skot- menn, löggiltir sprengingarmenn, slippvinna, hreinsun á skipum, málun, smurning, setning skipa og kalföttun, vindumenn í skipum. Vinna í Tunnu- verksmiðjum ríkisins sbr. 21. gr. 6. taxti: Dagvinna pr. klst............kr. 37,80 Eftirvinna pr. klst............— 56,70 Nætur- og helgidv............ — 72,70 Fyrir stjórn vörubifreiða, við flutning á kolum, olíu og mjólk, 7 tonna bif- reiða og stærri, stjórn vörubifreiða í flutningum á þungavöru (sekkja- og kassavöru), ef bifreiðarstjórinn vinn- ur einnig við fermingu og affermingu bifreiðarinnar og fyrir stjórnendur á ýtum, vélskóflum, kranabíl'um o. s. frv. (sbr. þó 8. taxta), vinni þeir á verkstæði við viðgerð tækjanna og annað. 7. taxti. Dagvinna pr. klst........... kr. 39,16 Eftirvinna pr. klst............— 58,74 Nætur- og helgidv..............— 75,30 Sementsvinna (uppskipun, hleðsla

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.