Vinnan - 01.07.1964, Blaðsíða 34

Vinnan - 01.07.1964, Blaðsíða 34
innan 3. taxti: Fyrir vinnu við fiskflökun, uppþvott og köstun á bíl á skreið, upphenging á skreið á hjalla, blóðhreinsun á fiski til herzlu og vinna við spyrðing á fiski til herzlu og vinna við vöskunarvél- ar (Himnudráttur og blóðhreinsun), vinna við söltun hrogna. Öll vinna við óverkaðan saltfisk, þar með talin sölt- un á þunnildum og fiskflökum, söltun og talning frá vaski og söitun síldar frá hausunarvél: Dagvinna pr. klst.......... kr. 34,16 Eftirvinna pr. klst...........— 51,24 Nætur- og helgidv............ — 64,97 KAUP UNGLINGA: Stúlkur 14 ára: Dagvinna pr. klst.......... kr. 23,40 Eftirvinna pr. klst.......... — 35,10 Nætur- og helgidv.............— 44,53 Stúlkur 15 ára: Dagvinna pr. klst.......... kr. 26,52 Eftirvinna pr. klst........ ■— 39,78 Nætur- og helgidv.............— 50,47 Drengir 14 ára: Dagvinna pr. klst.......... kr. 25,62 Eftirvinna pr. klst........■— 38,43 Nætur- og heigidv.............— 48,73 Drengir 15 ára: Dagvinna pr. klst...........kr. 29,04 Eftirvinna pr. klst...........— 43,56 Nætur- og helgidv.............— 55,23 Félagssvæði verkalýðsfélaganna í Ár- nessýslu: „Þórs“ á Selfossi: Selfoss-, Hraungerð- is-, Grímsnes- og Þingvallahreppar. „Verkalýðsfélags Hveragerðis“: Hvera- gerðis-, Ölfus, Grafnings- og Sel- vogshreppar. „Bjarma“ á Stokkseyri: Stokkseyrar-, Gaulverjabæjar- og Villingaholts- hreppar. „Bárunnar" á Eyrarbakka: Eyrar- bakkahreppur. Fullgildir meðlimir verkalýðsfélaganna hafa forgangsrétt til vinnu á sínu fé- lagssvæði. Verkafólk, sem fer til vinnu á félags- svæði annarra félaga ber að framvísa félagsskírteini til stjórnar verkaiýðs- félags á viðkomandi stað. Sé það ekki gert ber því að greiða vinnuréttinda- gjald til félagsins á vinnustaðnum. Verkafólk, sem vinnur utan félags- svæðis og ekki er ekið heim til máltíða skal hafa frítt fæði. Þegar verkafólk er kvatt til vinnu eft- ir að næturvinnutímabil er hafið, skal það fá greitt minnst tvær stundir, nema dagvinna hefjist innan 2ja st. frá því það kom til vinnu. Verkafólk, sem hefur unnið allan daginn og fram að kvöldmatartíma og er kallað út aftur eftir tvo tíma eða fyrr, skal halda kaupi sem um samfelldan tíma hafi verið að ræða. Verkafólk, sem hefur unnið eitt ár eða lengur hjá sama vinnuveitanda hefur eins mánaðar uppsagnarfrest og 14 daga kaup í veikindaforföllum. Orlofsfé skal vera 7% af greiddum vinnulaunum. Kaup skv. samningum ÁSI við Vegagerð ríkisins: i. Almenn verkamannavinna: Dagvinna pr. klst.......... kr. 33,81 Eftirvinna pr. klst.......... — 50.72 Nætur- og helgidv............ — 65,18 2. Bifreiðastjórn, enda aðstoði bifreiða- stjóri við fermingu og affermingu. Vinna við loftþrýstitæki: Dagvinna pr. klst ......... kr. 35,99 Eftirvinna pr. klst..........— 53,99 Nætur- og helgidv............— 68,82 3. Stjórn á 7 tonna vörubifreiðum og stærri langferðabifr. (10 hjóla), enda aðstoði bifreiðastjóri við fermingu og affermingu: Vegþjöppun, litlum veg- heflum (4 tonna), vélgæzlu á loft- pressum, ef gæzlumaður vinnur við borun eða sprengingar: Einnig verk- stæðisvinna þeirra manna er taldir eru undir lið 4: Dagvinna pr. klst..........kr. 38,09 Eftirvinna pr. klst........— 57,14 Nætur- og heigidv..........—73,48 4. Fyrir að stjórna ýtum, skurðgröfum, ýtuskóflum, vélkrönum, vegheflum, mulningsvélum, snjómokstursvélum, kranabifreiðum, enda stjórni sami maður krana og bifeiðr, bifreiðum í þungafiutningum með tengivagni, enda aðstoði bifreiðastjóri við ferm- ingu og affermingu, tjörublöndunar- vélum í malbikunarstöð: Dagvinna pr. klst......... kr. 40.82 Eftirvinna pr. klst..........— 61,23 Nætur- og helgidv........... — 78,80 5. Fyrir stúlku með 1—10 menn í mötu- neyti: Mánaðarlaun .............. kr. 7.900,00 Dagkaup .................. — 316,00 6. Fæðisgjald til verkamanna, vélamanna og bifreiðastjóra í mötuneytum vega- gerðarmanna sé fyrir hvern mann: Á hvern fæðisdag ........... kr. 43,00 (gildir frá 1/5 1964) Þegar verkamenn vinna fjarri heim- ilum sínum og eru ekki í viðleguflokk- um vegagerðarinnar, skulu þeir hafa frían gistingar- og fæðiskostnað. 7. Bifreiðar með vélsturtum: AHt að 3 tonna Dagvinna pr. klst.......... kr. 135,90 Eftirvinna pr. klst.........— 154,50 Nætur- og helgidv...........— 169,70 Allt að 4 tonna: Dagvinna pr. klst.......... — 163,60 Eftirvinna pr. klst.........— 182,20 Nætur- og helgidv.......... — 197,40 AHt að 5 tonna: Dagvinna pr. klst.......... — 185,30 Eftirvinna pr. klst.........— 203,90 Nætur- og helgidv...........— 219,10 Allt að 6 tonna: Dagvinna pr. klst........ kr. 202,20 Eftirvinna pr. klst.........— 220,80 Nætur- og helgidagavinna .. — 236,00 Allt að 7 tonna: Dagvinna pr. klst........ kr. 216,60 Eftirvinna pr. klst.........— 235,20 Nætur- og helgidv...........— 250,40 Allt að 8 tonna: Dagvinna pr. klst.........kr. 231,10 Eftirvinna pr. klst.........— 249,70 Næturvinna pr. klst.........— 264,90 Ámokstri skal jafnan hagað þannig, að Vegagerðin fái fullt hlass miðað við ofangreind þungamörk. Samningsbundið sjúkrasjóðsgjald til verkalýðsfélaga (1%) greiðir Vega- málaskrifstofan eftirá til A.S.Í. skv. framtölum Skattstofu. Orlof er 7% og reiknist í heilum krón- um af útborguðu kaupi.

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.