Vinnan - 01.07.1964, Blaðsíða 29

Vinnan - 01.07.1964, Blaðsíða 29
Heimilt er, ef um stöðugar vökur er að ræða, að ráða vaktmenn fyrir hlut- fallslega sama kaup á vökum, sem eru 8—12 klst. Sé um skemmri vökur að ræða, greiðist tímakaup. Það sem fram yfir vökuna er, greiðist með hlut- fallslegum tíma úr vökunni. Um mánaðarkaup: Á Siglufirði, í Hrísey og á Raufarhöfn skal mánaðarkaup reiknast fyrir hverja 26 daga og brot úr mánuði í 26 pörtum. Um tryggingu verkafólks: Atvinnurekendur tryggja fastráðnu verkafóiki yfir síldartímann tveggja mánaða fasta vinnu, eða ákveðna fjár- hæð. Karlmönnum skal tryggð sam- felld vinna í 2 mánuði og söltunar- fólki kr. 5607,00 fyrir 2ja mánaða tíma- bil. Tímatakmörk skulu nánar tiltekin á viðkomandi stað. Vinna við fryst- ingu síldar og vinna hjá öðruni at- vinnurekendum, er óviðkomandi síld- artryggingunni. Pastráðið síldarvinnufólk skuldbindur sig til að mæta til vinnu, þegar verk- stjóri kaliar, svo fremi að veikindi ekki hamli. Þó getur söltunarfólk krafizt 6 klst. hvíldar hvern sólarhring, og aldrei skal hvíldartími vera skemmri á 3 sólarhringum en ákveðið er í 28. gr. laga nr. 23, 1. febr. 1952.*). Hætti söltunarfólk vinnu sökum veik- inda eða af öðrum frambærilegum á- stæðum, ber að greiða því fyrir liðið tímabil. Fastráðið verkafólk hefur ekki leyfi til að fara á aðra vinnustaði, nema með leyfi verkstjóra. Skylt er vinnuveit- endum og verkafólki að gera með sér ráðningarsamning á þar til gerð eyðublöð. Um ákvæöisvinnu ýmiskonar Ákvæðisvinna við síldarsöltun: Fyrir að hausskera og slóg- draga í heiltunnu ..... kr. 44,00 Fyrir að hausskera og slóg- draga í hálftunnu ....... — 24,20 Fyrir að hausskera og slóg- draga 400—500 síldar í tunnu ............. — 51,00 Fyrir að hausskera og slóg- draga og flokka ........ — 56,00 Fyrir að hausskera og slóg- draga ef síldin gengur sam- an (rýrnar) um 40—50% að tunnutölu frá uppmælingu til uppsöltunar ........ — 51,00 Fyrir að hausskera og slóg- draga, ef síldin rýrnar ----------- i ituian --------------- (gengur saman) meira en 50%, frá uppmælingu til uppsöltunar ............. — 60,00 Ákvæðisvinna við fiskþvott: Himnudr. Ó.h.dr. Fyrir að þvo 100 stk. þorsk 25“ og stærri kr. 70,48 Fyrir að þvo 100 stk. þorsk 20-25“ og löngu — 59,15 Fyrir að þvo 100 stk. ýsu og smáufsa .... — 31,13 Fyrir að þvo 100 stk. stórufsa .......... — 43,92 Fyrir að þvo 100 stk. labra undir 18“ .... — 33,52 14,60 Fyrir að þvo 100 stk. labra 18—20“ ...... — 43,59 25,11 Fyrir að þvo 100 stk. labra 20“ og yfir .. — 49,29 29,57 Losun og lestun skipa, ákvæðisvinna: Lestun D.v. E.v. N-h.v. Heiltunna fuli kr. 3,28 4,92 6,24 Hálftunna full — 2,00 3,00 3,80 Fjórðungst. full — 1,24 1,86 2,36 Áttungur fullur — 0,79 1.19 1.50 Olíutunna full —- 5,07 7,61 9,66 Olíutunna tóm — 2,47 3,71 4,70 Heiltunna tóm — 1,58 2,37 3,00 Heiltunna full kr. 3,28 4,92 6,24 Hálftunna tóm — 1,07 1,61 2,04 Fjórðungur t. . — 1,58 2,37 1,54 Áttungur t. .. — 0,59 0,89 1,10 1 tonn freðfisk- ur„ kjöt, síld skreið — 44.45 66,68 84,66 1 tonn ýmisleg sekkjavara .. — 24,50 36,75 46,66 1 tonn saltfisk. — 25.02 37.53 47.66 Losun: Heiltunna tóm — 1.11 1.67 2.12 Kálfatunna .. — 1,91 2,87 3,64 Hálftunna tóm — 0,87 1.31 1.66 Fjórðungur t. — 0.65 0.98 1.24 Áttungur tómur — 0,49 0.74 0.94 Hálftunna full — 1,90 2,85 3,62 Heiltunna full — 2,01 3,02 3,83 1 tonn sekkjav. — 24.50 36.75 46.66 1 t. kol og salt — 28.27 42.41 53.84 1 tonn sement — 28.65 42.98 54.58 1 tonn járn .. — 32.58 48.87 62.06 1 standard timb ur — 104.30 156.45 198.66 1 standard óbúnt- að tunnuefni — 112.46 168,69 214.20 Olíutunna tóm — 2.24 3.36 4,26 Olíutunna full — 4,75 7.13 9.04 Ákvæðisvinna við línuvinnu. I. Fyrir að beita hvert bjóð úr haug .............. kr. 66.38 Fyrir að beita hvert bjóð úr stokk.............. — 40,26 Fyrir að stokka hvert bjóð upp ............ — 44,62 Miðað er við 400—450 króka, frían beituskurð og áhnýtingu. II. Fyrir að beita hvert bjóð úr haug (beituskurður innifalinn) ......... kr. 89,28 Fyrir að stokka hvert bjóð upp ................. — 72,94 Innifalið í ákvæðinu er flutningur á bjóðum til og frá bát. III. Fyrir að hnýta 1000 hamptauma ........... kr. 69,31 Fyrir að hnýta 1000 næ- lontauma ............. — 90,89 Fyrir að setja upp línu (100 tauma) .......... — 23,99 Orlofsfé innifalið í ölium línutöxtum. Ef ákvæðisvinnufólk við síldarsöltun, sem mætt hefur til vinnu skv. útkalli (ræsingu), verður að bíða á vinnustað eftir að vinna hefjist lengur en eina klst. skal það fá greitt tímakaup fyrir þann tíma og þar til ákvæðisvinna hefst. Verði ekki úr ákvæðisvinnu af ein- hverjum sökum, fær ákvæðisvinnu- fólk ekki þóknun fyrir útkall, ef því er tilkynnt innan einnar klst. frá því það mætti til vinnunnar, að ekki verði úr ákvæðisvinnu. Nú mætir einhver af þeim, sem boðaður hefur verið, ekki á þeim tíma er mæta skyldi skv. ræs- ingu, og hefur hann þá tapað rétti til greiðslu fyrir biðtíma, sem verða kynni það sinn Nú hefst ákvæðisvinna við lestun eða losun ekki, vegna þess, að skip er ókomið á boðuðum tíma, og skulu á- kvæðismenn (stúfarar) þá fá greidd- an biðtímann með tímakaupi skv. 4. taxta. Sama gildir og, ef vinna stöðv- ast lengur en 15 mínútur samfellt, vegna bilunar á tækjum eða búnaði skips. í Hrísey skulu þó áfram gilda ákvæði 24. gr. samnings frá 25. júní 1963, varðandi framkvæmd ákvæðisvinnu við lestun og losun skipa. Ákvæðisvinnufólk nýtur allra félags- legra réttinda skv. samningi þessum. Um mánaðarkaupsmenn hjá olíufélög'- um: Dagvinna mánaðarkaupsmanna svo sem hún er skilgreind, er sú vinna, sem mánaðarkaupsmönnum er skylt að vinna gegn hinu fasta mánaðar- kaupi. Öll vinna, sem þar er umfram, greiðist skv. ákvæðum 5. greinar. Um kaffi- og matartíma fer eftir ákvæð- um 3. greinar. Undanskilin ákvæðum þessarar greinar er vinna næturvarð- manna á olíu- og benzínstöðvum. Vinnutími þeirra er að jafnaði frá kl.

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.