Vinnan - 01.07.1964, Blaðsíða 31

Vinnan - 01.07.1964, Blaðsíða 31
um og aðalhreingerningar í húsum, mötun í flökunarvélar, alla vinnu við óverkaðan og óvaskaðan saltfisk, sölt- uð þunnildi og söltuð fiskflök, tíma- vinnu við saltsíld, söltun síldar frá hausunarvél, framleiðslu á súrsíld í tunnur, vinnu við heilfrystingu síldar og vinnu í gorklefum: Dagvinna pr. klst...........kr. 34,30 Eftirvinna pr. klst..........— 51,50 Nætur- og helgidv............— 65,40 Kaupbarna og unglinga: Börn innan 12 ára aldurs: Dagvinna pr. klst.......... kr. 14,80 Stúlkur 12 ára Dagvinna pr. klst.......... kr. 18,50 Eftirvinna pr. klst......... — 27,80 Nætur- og helgidv............— 35,20 13 ára: Dagvinna pr. klst.......... kr. 20,90 Eftirvinna pr. klst..........— 31,40 Nætur- og helgidv............— 39,80 14 ára: Dagvinna pr. klst.......... kr. 23,70 Eftirvinna pr. klst......... — 35,60 Nætur- og helgidv............— 45,20 15 ára: A Dagvinna pr. klst.......... kr. 26,60 Eftirvinna pr. klst......... — 39,90 Næturv- og helgidv...........— 50,70 Drengir: 12 ára: Dagvinna pr. klst.......... kr. 19,60 Eftirvinna pr. klst......... — 29,40 Nætur- og helgidv............— 37,40 13 ára: Dagvinna pr. klst.......... kr. 22,00 Eftirvinna pr. klst......... — 33,00 Nætur- og helgidv............— 42,00 14 ára: Dagvinna pr. klst.......... kr. 24,40 Eftirvinna pr. klst..........— 36,60 Nætur- og helgidv............— 46,50 15 ára: Dagvinna pr. klst...........kr. 29,00 Eftirvinna pr. klst..........— 43,50 Nætur- og helgidv............— 53,30 Vinni börn við löndun úr togara: Dagvinna pr. klst.......... kr. 30,80 Eftirvinna pr. klst..........— 46,20 Nætur- og helgidv............— 58,80 Vaktavinna í síldar- og fiskimjöls- verksmiðjum: inncin Verkamenn 8 klst vakt .... kr.375,00 Vaktstjórar 8 klst. vakt .... — 413,00 Tímavinna: Verkamenn: Dagvinna pr. klst..........kr. 34,70 Eftirvinna pr. klst........— 52,00 Nætur- og helgidv.......... — 62,20 Vaktstjórar: Dagvinna pr. klst.......... kr. 38,20 Eftirvinna pr. klst........ — 57,20 Nætur- og helgidv..........— 72,80 Vélgæzlumenn í fyrstihúsum: Byrjunarlaun á mán......kr. 6925,00 Eftir 3 mán................ — 8650,00 Eftir 2 ár ................ — 9900,00 Yfirvinna: Byrjunarlaun .... ev. 55,40 nv. 69,25 Eftir 3 mán ........ — 69,20 — 86,50 Eftir 2 ár.......... — 79,20 — 99,00 Mánaðarkaup: Verkamenn: Fyrstu 2 ár ............... kr. 7.030,00 Eftir 2 ár ................ — 7,385,00 Áfylling á tankbíla: Fyrstu 2 ár ............... kr. 7,925,00 Eftir 2 ár ................ — 8,320,00 Bigreiðastjórar sbr. 3. taxta: Fyrsta ár ................. kr. 7,215,00 Eftir 1 ár ................ — 7,430,00 Eftir 2 ár ................ — 7,650,00 Eftir 5 ár ................ — 7,865,00 Bifreiðastjórar sbr. 4. taxta: Fyrsta ár ................. kr.7,485,00 Eftir 1 ár ................ — 7,710,00 Eftir 2 ár................. — 7,935,00 Eftir 5 ár ................ — 8,160,00 Bifreiðastjórar á tankbílum eg skv. 6. taxta: Fyrsta ár ................. kr. 7,925,00 Eftir 1 ár ................ — 8,160,00 Eftir 2 ár ................ — 8,340,00 Eftir 5 ár ................ — 8,635,00 Kauptaxtar Verkalýðs- félags Vestmannaeyja (frá 5. júlí 1964 til 5. júní 1965): 1. taxti: Dagvinna pr. klst........... kr. 33,81 Eftirvinna pr. klst............— 50,72 Nætur- og helgidv..............— 64,40 ___________________________________ 29 2. taxti: Fyrir alla fiskvinnu, sbr. þó 5. og 7. taxta, aðstoðarmenn í fagvinnu, steypuvinnu, handlöngun hjá múrur- um, gæzla hrærivéla, vélgæzla á loft- pressum, vinna í iýsishreinsunarstöðv- um, ryðhreinsun með handverkfær- um og vinnu í grjótnámi. Dagvinna pr. klst ........ kr. 34,34 Eftirvinna pr. klst..........— 51,51 Nætur- og helgidv............— 65,40 3. taxti: Bifreiðastjórar, þegar bifreiðastjóri vinnur eingöngu við akstur bifreiðar- innar, stjórn á hverskonar dráttar- vögnum, vélgæzlu á togurum í höfn, stúfun á fylltum tunnum í lest, sé stúfað í einu 50 tonnum eða meiru, vinna við fóðurblöndunarvélar, veg- þjöppustjórn, hellu- og kantlagningu, sigtis- og kjafthúsavinnu í sandnámi og sorphreinsun. Dagvinna pr. klst...........kr. 34,69 Eftirvinna pr. klst...........— 52,04 Nætur- og helgidv.............— 66,20 4. taxti: Fyrir hafnarvinnu, skipavinnu og vinnu í pakkhúsum skipafélaga, bif- reiðastjórn, þegar bifreiðarstjórinn annast önnur störf, ásamt stjórn bif- reiðarinnar, sbr. þó 6. taxta, stjórn lyítivagna, vinnu með loftþrýstitækj- um og vinnu í rörsteypu bæiarins, ennfremur vinnu í síldar- og fiski- mjölsverksmiðjum, og dixilmenn. Dagvinna pr. klst...........kr. 35,99 Eftirvinna pr. klst...........— 53,99 Nætur- og heigidv............ — 68,63 5. taxti : Fyrir kola- og saltvinnu, sbr. 7. taxta, slippvinnu, vinnu í frystitækjum og klefum, við afgreiðslu á ís úr frysti- húsum vinnu í frystiklefum (matvæla- geymslum) og í frystilestum skipa, malbikunarvinnu, hreinsun á holræsa- brunnum og vinnu löggiltra sprerig- ingarmanna. Dagvinna pr. klst..........kr. 33,53 Eftirvinna pr. klst..........— 54,87 Nætur- og helgidv............— 69,79 6. taxti Fyrir stjórn vörubifreiða, 7 tonna og stærri, vörubifreiða í flutningum á þungavöru (sekkja- og kassavöru), ef bifreiðastjórinn vinnur einnig við fermingu og affermingu bifreiðarinn- ar, og stjórn á steypuvélum í rör- steypustöð, fyrir störf vindu- og lúgu- manna, er hafa hæfnisskírteini frá Öryggiseftirliti ríkisins. L

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.