Vinnan - 01.03.1995, Síða 14
íslenskar sjávarafurðir
Sölustarf er lykilatriði
Fyrir fáeinum árum var útflutningur á ísuðum gámafiski
þrætuepli í íslensku atvinnulífi. Því var haldið fram að
verið væri að flytja atvinnu úr landi; að fiskvinnslu-
stöðvar víðs vegar um landið væru hráefnislausar
vegna stórfellds útflutnings á óunnum fiski. Aðrir urðu
til að mæla þessum útflutningi bót; hann væri arðvæn-
legri en fullvinnslan og útgerðin í landinu yrði að spila
Minnkandi afl er helsta ástæða
þessarar þróunar í íslenskum
sjávarútvegi. Sæmundur Guð-
mundsson, framkvæmdarstjóri
sölu- og markaðssviðs Is-
lenskra sjávarafurða, segir það
einsktakt að söluverðmæti hafi
farið stigvaxandi á sama tíma
og heildarafli hefur dregist
saman á sl. árum. Hann segir
að gífurleg vinna hafi verið
lögð í að halda verðmæti aflans
uppi og felst hún að mestu leyti
í vöruþróun og víðtæku mark-
aðs- og sölustarfi.
— Það er ekki langt síðan
finna varð leið til að koma fiski
undan þegar frystihúsin höfðu
yfrið nóg hráefni, segir Sæ-
mundur. Aðalatriðið var að
láta fiskinn ekki skemmast. Á
þessum tíma var mikið magn af
fiski sett í hraðunnar pakkning-
ar fyrir markaði í Bretlandi og
Rússlandi. Nú hefur þetta
breyst því aflakvótar hafa dreg-
ist saman, sérstaklega þorsk-
kvótinn. Islendingar hafa að
vísu verið að veiða talsvert
meiri þorsk en leyfilegt er.
Gloppur í kerfi fiskveiðistjóm-
unar hafa gert þetta mögulegt,
segir Sæmundur enn fremur.
Hann telur líklegt að ráðamenn
þjóðarinnar eigi eftir að taka
veigamiklar ákvarðanir varð-
eftir kapítalískum leikreglum og fá hæsta mögulega
verö fyrir aflann. Nú er hins vegar svo komið aö næsta
lítil ástæða er til aö hafa áhyggjur af útflutningi gáma-
fisks. Útflutningur á ísuðum þorski er til að mynda í
dauðateygjunum en eitthvað er um að karfi sé fluttur út
óunninn í gámum.
andi þorskveiðar vegna minnk-
andi stærðar hrygningarstofns-
ins.
Breytingar framundan
— Við höfum verið að veiða
á þriðja hundrað þúsund tonn
undanfarin ár sem búið er að
skera niður í 150-160 þúsund
tonn. Sumir telja það engan
veginn nægjanlegt. Þegar þetta
gerist verður að finna leiðir til
að auka verðgildi aflans. Hann
telur miklar breytingar
framundan hvað fullvinnslu
sjávarafurðar varðar.
— Engum hefði til dæmis
dottið í hug fyrir nokkrum
árum að flytja inn frystan fisk
til landsins en nú er það gert.
Það er á mörkunum að það
borgi sig því að fiskurinn er dýr
og flutningskostnaður talsverð-
ur. En menn reyna allar leiðir,
segir Sæmundur.
Sæmundur telur ekki að
vinnsla óhefðbundnari tegunda
eigi framtíð fyrir sér af því að
þær veiðist einfaldlega ekki í
nógu miklu magni en segir
menn stórhuga í tengslum við
úthafskarfaveiðar. Hingað til
hefur karfinn að mestu verið af-
hausaður um borð og komið á
Japansmarkað þar sem hann er
ísland í tölum
Hagtölur mánaðarins hafa að geyma ítarlegar tölfræði-
upplýsingar um íslenska hagkerfið.
Reglulega birtast upplýsingar b
um m.a.: • Peningamál ^8-288
• Greiðslujöfnuð 6,4 204
• Ríkisfjármál ^ 654 2 951
• Utanríkisviðskipti
• Framleiðslu
• Fjárfestingu
• Atvinnutekjur
Einnig eru birtar yfirlitsgrei
efnahagsmálin í Hagtölum mánaðari
Túlkið tölurnar sjálf. Pantið
áskrift að Hagtölum mánaðarins.
Áskriftarsíminn er 699600. 878
45?, 68L 834
301 lf 716 1.154
1.000 T1909
887 1.082
9.015 13.265 **'
ÍAN^
5ó.Ou
4.34b
f 44
901
957
1.425 1.430
385 1.098 1.014
5^
410
730 1.
738 806
,ióv£,
437 17.879 19.020
333 386 200
05 5.198 6.ÍI:
30 1.037 996
4 1.692 i,6
3 232^
295 '
*
SEÐLABA
ÍSLANDS
KALKOFNSVEGI 1, 150 REYKJAVÍK, SÍMI 699600
14
VINNAN - TÍMARIT ALÞÝÐUSAMBANDS ÍSLANDS