Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.02.2021, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 13.02.2021, Qupperneq 31
Áhugi á heilsueflandi eigin-leikum rauðrófunnar er sífellt að aukast og þá sér- staklega hjá íþróttafólki, vegna þess að rauðrófan inniheldur nitröt sem geta aukið blóðflæði og á þann hátt leitt til aukins úthalds og snerpu. Meiri orka sem endist Fæstir eiga safavél heima hjá sér og enn þá færri nenna að standa í því að pressa sér hreinan rauðrófusafa á hverjum degi þar sem því fylgir mikið uppvask og býður upp á að litarefnið úr safanum liti allt sem það kemst í tæri við, segir Sólveig Bergsdóttir landsliðskona sem deilir með okkur reynslu sinni á náttúrulegu rauðrófuhylkjunum frá Natures aid. ,,Rauðrófuhylkin eru ótrúlega þægileg lausn þar sem ég hef oftast nær lítinn tíma heima, hvort sem það er á morgnana eða fyrir æfingar. Ég hef lengi þekkt heilsu- eflandi eiginleika rauðrófunnar og þegar ég komst að því að hægt væri að taka duft í stað safans varð ég spennt að geta bætt þessu loksins inn í mína daglegu bætiefnarútínu. Það sem ég gerði fyrst var að lesa mér til um rauðrófuhylkin, athuga innihaldið og hvernig þetta er framleitt. Það skiptir máli að þetta sé alvöru og að sjálfsögðu mikilvægt að það séu engin óæskileg aukaefni, sérstak- lega fyrir íþróttafólk sem stundar alþjóðlegar keppnir sem krefjast lyfjaprófa. Ég ákvað að prófa að taka töflurnar á mismunandi tímum dags, en mestan mun fann ég þegar ég tók þær fyrir æfingar. Ég kýs að borða ekki stóra máltíð fyrir æfingu heldur létta máltíð u.þ.b. 2 tímum fyrir. Hálftíma fyrir æfinguna tek ég tvær töflur af rauðrófuhylkjunum frá Natures Aid og áhrifin koma fram þegar æfingin byrjar. Það sem ég finn helst fyrir er að líkaminn er f ljótari að hitna og helst lengur heitur eftir upphitun. Það er kannski erfitt að útskýra tilfinninguna en ég get helst borið þetta saman við rót- sterkan espressóbolla sem hressti mig við næstu tvo tímana, eins og eins konar ‘preworkout’ án auka- verkana. Ég hef notað Beetroot í dágóðan tíma núna og reyni að taka hylkin inn daglega. Mæli innilega með þeim fyrir alla, og sérstaklega íþróttafólk.“ Vinsæl ofurfæða Rauðrófur eru af sömu plöntu- ætt og spínat, skrauthalaætt og tilheyra tegundinni Beta vulg- aris. Rauðrófur eru sneisafullar af næringar- og plöntuefnum og innihalda m.a. ríkulegt magn af járni, A-, B6- og C-vítamíni, fólínsýru, magnesíum og kalíum. Þar að auki innihalda þær góð f lókin kolvetni, trefjar og öf lug andoxunarefni. Ekki eru allir jafn hrifnir af bragðinu af rauðrófunni eða rauðrófusafanum og því er rauð- rófuduft í hylkjum góð lausn til að bæta þessari vinsælu ofurfæðu inn í daglega rútínu. Auðvelt er að opna hylkin og bæta duftinu út í heilsudrykki eða grautinn. Rauðrófuhylkin frá Natures Aid eru 100% náttúruleg og án allra aukefna. Eitt hylki jafngildir 4.620 mg af þurrkaðri rauðrófu. Mælt er með 2 hylkjum á dag með mat (9.240 mg af þurrkaðri rauðrófu). Þar sem talið er að nítröt í rauð- rófum hafi áhrif á blóðþrýsting ættu þeir sem hafa lágan blóðþrýst- ing eða taka blóðþrýstingslyf að ráðfæra sig við lækni áður en þeir bæta rauðrófum við mataræði sitt. Fæst í flestum apótekum, heilsu- búðum og heilsuhillum stórmark- aða og verslana. Aukin orka og lengra úthald Í aldanna raðir hefur neysla á rauðrófum verið talin geta haft heilsueflandi áhrif og notkun þeirra má rekja allt að 2000 ár aftur í tímann til Rómverja. Sólveig Bergsdóttir deilir hér sinni reynslu. Sólveig Bergs- dóttir, Íslands- meistari og landsliðskona í fimleikum, hefur verið að taka rauð- rófuhylki frá Natures Aid daglega í dá- góðan tíma og mælir með fyrir alla, sérstaklega íþróttafólk. MYND/AÐSEND Rauðrófuhylkin frá Natures Aid eru 100% náttúruleg og án allra aukefna. Glucosamine & Chondroitin Complex Þetta bætiefni inniheldur glúkósamín og kondtrótín súlfat en þessi tvö efni hafa reynst mörgum vel fyrir liðina. Dagsskammtur inniheldur 1000 mg af glúkósamíni og 200 mg af kondrótíni ásamt engifer, túrmerik, C-vítamíni og rósaldin (rosehips). C -vítamín stuðlar að eðlilegri myndun kollagens fyrir eðlilega starfsemi brjósks. Í þínu liði fyrir þína liðheilsu Allt að 3 mánaða skammtur í glasi. Útsölustaðir: Apótek, heilsuverslanir og heilsuhillur stórmarkaðanna. FÓLK KYNNINGARBLAÐ 3 L AU G A R DAG U R 1 3 . F E B R ÚA R 2 0 2 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.