Fréttablaðið - 13.02.2021, Page 45

Fréttablaðið - 13.02.2021, Page 45
Leitum að drífandi fólki Umsóknarfrestur er til og með 22. febrúar nk. Aðeins er tekið við umsóknum í gegnum siminn.is/storf. Fyrirspurnum skal beint á netfangið mannaudur@siminn.is. Í anda jafnréttisstefnu Símans hvetjum við alla til að sækja um; óháð kyni. Ráðgjafi Við leitum að lausnamiðuðum einstaklingi með ríka þjónustulund í öflugan hóp ráðgjafa á fyrirtækjamarkaði. Helstu verkefni: • Ráðgjöf og þjónusta við viðskiptavini á fyrirtækjamarkaði • Sala til nýrra viðskiptavina Hæfniskröfur og ákjósanlegir eiginleikar • Háskólamenntun æskileg en ekki skilyrði • Reynsla af sölu og/eða þjónustu • Gott vald á íslensku og ensku, í ræðu og riti • Þjónustulund og framúrskarandi hæfni í samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Söluáhugi, metnaður og heiðarleiki • Skipulagning og vandvirkni Símkerfasérfræðingur Við leitum að tækniþenkjandi einstaklingi til að takast á við krefjandi verkefni í fyrirtækjaþjónustu Símans. Helstu verkefni: • Innleiðing á símkerfum hjá viðskiptavinum • Þjónusta við núverandi viðskiptavini • Aðstoð við ráðgjafateymi Hæfniskröfur og ákjósanlegir eiginleikar • Menntun sem nýtist í starfi æskileg • Reynsla af símstöðvum, VoIP og netkerfum æskileg • Reynsla af Microsoft Teams kostur • Rík þjónustulund • Frumkvæði og drifkraftur • Framúrskarandi samskiptahæfni • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð • Áhugi til að tileinka sér tækninýjungar Markaðssérfræðingur Við leitum að öflugum einstaklingi í markaðsteymi Símans. Í boði er tímabundið starf í eitt ár sem felur í sér fjölbreytt verkefni á fyrirtækjamarkaði. Helstu verkefni: • Mótun og framkvæmd markaðsaðgerða • Framleiðsla á markaðs- og kynningarefni • Samskipti við auglýsingastofu • Mótun og eftirfylgni með birtingaáætlunum • Viðburða- og verkefnastjórnun Hæfniskröfur og ákjósanlegir eiginleikar • Reynsla af markaðsmálum skilyrði • Menntun sem nýtist í starfi • Góð íslenskukunnátta • Færni í samskiptum og gott viðmót • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Hönnuður Við leitum að hæfileikaríkum einstaklingi til að skapa spennandi umhverfi í verslunum og skrifstofuhúsnæði sem endurspeglar vörumerki Símans. Helstu verkefni: • Ásýnd og útstillingar • Grafísk hönnun/vinna fyrir starfsumhverfi • Samskipti við birgja • Tilfallandi verkefni tengd markaðs- og kynningarmálum • Þátttaka í viðburðum Hæfniskröfur og ákjósanlegir eiginleikar • Reynsla af hönnun og grafískri uppsetningu skilyrði • Menntun sem nýtist í starfi • Færni í samskiptum og gott viðmót • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.