Fréttablaðið - 13.02.2021, Síða 45

Fréttablaðið - 13.02.2021, Síða 45
Leitum að drífandi fólki Umsóknarfrestur er til og með 22. febrúar nk. Aðeins er tekið við umsóknum í gegnum siminn.is/storf. Fyrirspurnum skal beint á netfangið mannaudur@siminn.is. Í anda jafnréttisstefnu Símans hvetjum við alla til að sækja um; óháð kyni. Ráðgjafi Við leitum að lausnamiðuðum einstaklingi með ríka þjónustulund í öflugan hóp ráðgjafa á fyrirtækjamarkaði. Helstu verkefni: • Ráðgjöf og þjónusta við viðskiptavini á fyrirtækjamarkaði • Sala til nýrra viðskiptavina Hæfniskröfur og ákjósanlegir eiginleikar • Háskólamenntun æskileg en ekki skilyrði • Reynsla af sölu og/eða þjónustu • Gott vald á íslensku og ensku, í ræðu og riti • Þjónustulund og framúrskarandi hæfni í samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Söluáhugi, metnaður og heiðarleiki • Skipulagning og vandvirkni Símkerfasérfræðingur Við leitum að tækniþenkjandi einstaklingi til að takast á við krefjandi verkefni í fyrirtækjaþjónustu Símans. Helstu verkefni: • Innleiðing á símkerfum hjá viðskiptavinum • Þjónusta við núverandi viðskiptavini • Aðstoð við ráðgjafateymi Hæfniskröfur og ákjósanlegir eiginleikar • Menntun sem nýtist í starfi æskileg • Reynsla af símstöðvum, VoIP og netkerfum æskileg • Reynsla af Microsoft Teams kostur • Rík þjónustulund • Frumkvæði og drifkraftur • Framúrskarandi samskiptahæfni • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð • Áhugi til að tileinka sér tækninýjungar Markaðssérfræðingur Við leitum að öflugum einstaklingi í markaðsteymi Símans. Í boði er tímabundið starf í eitt ár sem felur í sér fjölbreytt verkefni á fyrirtækjamarkaði. Helstu verkefni: • Mótun og framkvæmd markaðsaðgerða • Framleiðsla á markaðs- og kynningarefni • Samskipti við auglýsingastofu • Mótun og eftirfylgni með birtingaáætlunum • Viðburða- og verkefnastjórnun Hæfniskröfur og ákjósanlegir eiginleikar • Reynsla af markaðsmálum skilyrði • Menntun sem nýtist í starfi • Góð íslenskukunnátta • Færni í samskiptum og gott viðmót • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Hönnuður Við leitum að hæfileikaríkum einstaklingi til að skapa spennandi umhverfi í verslunum og skrifstofuhúsnæði sem endurspeglar vörumerki Símans. Helstu verkefni: • Ásýnd og útstillingar • Grafísk hönnun/vinna fyrir starfsumhverfi • Samskipti við birgja • Tilfallandi verkefni tengd markaðs- og kynningarmálum • Þátttaka í viðburðum Hæfniskröfur og ákjósanlegir eiginleikar • Reynsla af hönnun og grafískri uppsetningu skilyrði • Menntun sem nýtist í starfi • Færni í samskiptum og gott viðmót • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.