Fréttablaðið - 13.02.2021, Síða 47

Fréttablaðið - 13.02.2021, Síða 47
Verkstæðismaður Loftorka Reykjavík ehf óskar eftir að ráða vél eða bifvélavirkja til starfa í starfstöð okkar í Miðhrauni 10, 210 Garðabæ. Starfsvið: • Viðgerðir og viðhald vinnuvéla og vörubifreiða. • Bilanagreiningar. • Ýmis smíði og uppsetningar. Menntunar- og hæfniskröfur: • Vél eða bifvélavirkjamenntun. • Bílpróf. • Góð hæfni í mannlegum samskiptum. • Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í teymisvinnu. • Frumkvæði og faglegur metnaður. • Skipulögð og öguð vinnubrögð í starfi. • Stundvísi. Loftorka Reykjavík ehf. er jarðvinnu og malbikunarverk- taki sem starfar á höfuðborgarsvæðinu í framkvæmdum fyrir byggingar og opinbera aðila. Fæði á staðnum, heimkeyrsla á höfuðborgarsvæðinu. Umsóknir berist Loftorku Reykjavík ehf, á netfangið robert@loftorka.com Upplýsingar veitir Robert Andersen í síma 891 9669. Í umsókninni komi fram persónulegar upplýsingar ásamt upplýsingum um þá menntun og hæfni sem gerð eru til starfsins, þar með talið menntunar- og starfsferilsskrá. Arctic Fish óskar eftir að ráða fleiri starfsmenn í sjóeldisdeild, í ört stækkandi fiskeldi okkar á Vestfjörðum. Laus til umsóknar eru störf við eldissvæðin á Patreks- og Tálknafirði annars vegar og Dýrafirði hins vegar. Starfsmenn í sjóeldisdeild heyra undir stöðvarstjóra viðkomandi starfsstöðvar og vinna í hóp að daglegum verkefnum við sjóeldið á kvíunum. Starfið er fjölbreytt en helstu verkefni eru fóðrun, eftirlit og umsjón með framleiðslunni sem og viðhald á búnaði og tækjum. Unnið er á sjö daga vöktum, þ.e unnið er í 7 daga og svo frí í 7 daga, en viðkomandi þarf að vera tilbúin(n) til að vinna sveigjanlegan vinnutíma. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um. Umsóknir skulu berast í tölvupósti til Kristínar Hálfdánsdóttur kh@afish.is. Með umsókn þarf að fylgja ferilskrá og kynningarbréf. Umsóknarfrestur er til og með 6. mars 2021. Arctic Fish framleiðir hágæða lax á Íslandi. Markmiðið er að halda áfram að fjárfesta og byggja upp sjálfbæran og arðbæran rekstur, þar sem að eldið er í sátt við samfélagið og umhverfið. Arctic Fish trúir að velgengni sé byggð á starfsfólkinu okkar og umhverfinu sem við störfum í. Arctic Fish samanstendur af Arctic Fish, Arctic Sea Farm, Arctic Smolt og Arctic Odda. Artic Fish sér um eftirlit og stjórnun fyrirtækjanna. Höfuðstöðvar þess eru á Ísafirði. Við getum boðið upp á samkeppnishæf laun og flutningsstyrk ef þörf er á. Frekari upplýsingar veita: Bernharður Guðmundsson, stöðvarstjóri Dýrafjarðar, 848 6039 eða Ísak Óskarsson, stöðvarstjóri Patreks- og Tálknafjarðar, 846 7949 info@arcticfish.is ¦¦ www.arcticfish.is Starfsmenn í sjóeldisdeild Arctic Fish á Vestfjörðum ɤ Frumkvæði og metnaður til að skila góðu starfi ɤ Stundvísi ɤ Hæfni í mannlegum samskiptum ɤ Skipstjórnar- og/eða vélstjórnar réttindi ɤ Reynsla af fiskeldi er kostur en ekki krafa ɤ Áhugi á fiskeldi ɤ Skilningur og áhugi á mikilvægi sjálfbærni í fiskeldi bæði er viðkemur samfélagi, umhverfi og fjármagni LEITAÐ ER AÐ EINSTAKLINGI MEÐ EFTIRFARANDI RÉTTINDI OG HÆFNI: S TA R F S S T Ö Ð : H A F N A R FJ Ö R Ð U R U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/AT V I N N A U M S Ó K N A R F R E S T U R : 2 1 . F E B R Ú A R Við hjá Isavia leitum eftir starfsmanni sem deilir okkar ástríðu fyrir mikilvægi gagna og upplýsinga til ákvarðanatöku. Hagdeild hefur umsjón með áætlanagerð félagsins og vinnur náið með öðrum deildum við að móta og viðhalda framúrskarandi stjórnendaupplýsingum. Leitað er að framsýnum og umbótamiðuðum einstaklingi sem hefur drifkraft til að ná árangri í krefjandi verkefnum í samvinnu við öflugt teymi deildarinnar. Nánari upplýsingar veitir Guðfinnur Jóhannsson forstöðumaður, gudfinnur.johannsson@isavia.is Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af áætlanagerð, rekstrarspám og líkanagerð • Reynsla af greiningum og framsetningu tölfræðilegra gagna • Reynsla og framúrskarandi kunnátta á Excel, PowerBI og DAX • Þekking á exMon, Kepion, SQL er kostur S É R F R Æ Ð I N G U R Í H A G D E I L D V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia ber Jafnlaunamerkið með stolti enda er það staðföst trú okkar að launaákvarðanir skuli ávallt byggja á faglegum og málefnalegum rökum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.