Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Page 82
veikir e8a 1.9/0 íbúa„ en i Noregi 3.26%í,. Sennilega er talning vor ekki
allskostar nákvæm, en líklega ekki öllu lakari en þar. I báðum löndun-
um er veikin nokkru tí'öari í bæjum en sveitum, en sennilega stafar það
að mestu af geðveikrahælunum. Eftirtektarvert er það, hve mikill mun-
ur er á geðveikum konum og körlum hjá oss. Við manntalið 1920 voru
geðveikar konur 113, en karlar aðeins 70. Eftir dánartölunum að dæma
er ekki svo mikið á munum í Noregi.
Tabes dorsalis. Úr þessum sjúkdómi eru 4 taldir dánir hjá oss
og má mikið vera, ef sú diagnosis er rjett. Víst er um það, að rnjög
fátiður er hann hjer. Eigi að síður eru norsku tölurnar tiltölulega hærri:
0.3:0.7.
Epileps ia. Hún sýnist og fátíðari hjá oss (2.2: 3.3) og' má vel
vera að svo sje. Því miður eru engar skýrslur til um slagaveika sjúk-
linga, sem gætu verið til samanburðar, en veiki þessi er oft kynfylgja
og hún ekki góð.
Eclampsia infantum er tíðari hjá css og það til muna (18.6:
12.8). Kramparnir eru of'tast aðeins einkenni við ýmsa sjúkdóma og ætti
því frekar að telja þá sem banamein en krampana. Annars verður tæp-
ast giskað á, af hverju munurinn stafar.
Neurast.henia er ekki talin, banamein i Noregi, enda engin ástæða
til þess. Það má segja, að skörin færist upp í bekkinn, ef menn deyja
úr neurasthenia. Þó eru taldir 7 dánir þessi árin. Hafa eflaust dáið úr
öðru.
Morbus Basedowúi er hnífjafn í báðum löndum, enda ekki
sjaldgæfur hjer.
Paralysis gleneraílis er nokkur í Noregi, en engin hjá oss.
Munu þess enn engin dæmi, að hjer hafi fundist sjúklingur með þann
kvilla, enda engir taldir dánir.
F—G. E y r n a- o g augmasjúkdómar.
Sjúkdómar í þessum líffærum eru ekki taldir í banameinaskrá Norð-
manna. Hjer er talið að 3 hafi dáið úr eyrnakvillum og má það vel
rjett vera.
H. S j ú k d ó' m a r í andfsqru m.
A þessum ])ýðingarmikla flokki er undarlega mikill munur (206.5:
121.5), þegar slept er bronch. acuta, sem ekki er sambærileg, því Norð-
menn telja bronch. ac. epidemica og non epidemica i einu lagi en vjer
í tvennu, þó hæpin sje sú skifting. Hjer er þá nálega helmings munur.
sem athuga þarf nánar.
Sjúkdóma í nefi og barkakýli telja Norðmenn ekki sjer-
staklega. Miklu máli skifta þeir ekki.
Kvefsótt telja skýrslur þanoig, að dáið hafa árlega að meðaltali
á 100.000 íbúa:
ísland
J3-3
7.2
Noregur
j 19-7
Bronchitis acuta epid. ..
Bronchitis ac. non epid.
Samtals 20.5
19.7