Fjarðarfréttir - 01.12.1982, Blaðsíða 6

Fjarðarfréttir - 01.12.1982, Blaðsíða 6
6 Fjarðarfréttir Verðlaunagetraunin: ÞEKKIÐ ÞIÐ BÖRNIN? Enn á ný birtist hér í jólablaði Fjarðarfrétta myndagetraun. Þessi fasti liður blaðsins hefur notið mikilla vinsælda og verið gott innlegg í jólaboðin, þar sem fólk ræðir málin og ber saman bækur sínar. Getraunin nú er byggð á því að annars vegar eru birtar myndir af 15 þekktum bæjarbúum eins og þeir þekkjast í dag, en hins vegar eru einnig myndir af þeim eins og þeir litu út í æsku (5-15 ára). Þrautin er að para saman viðeigandi myndir. Ekki þarf að klippa neitt út úr blaðinu, til þess að senda inn lausnir. Nægilegt er að nota til þess venjulegt blokkarblað. Merkið greinilega nafn, heimilisfang og síma, og sendið lausnir fyrir 9. jan. 1983, merkt: FJARÐARFRETTIR, PÓSTHÓLF 57, HAFNARFIRÐI. Verðlaun verða veitt fyrir 3 réttar lausnir og mun afhending þeirra fara fram um miðjan janúar í kaffiboði sem blaðið efnir til. Andrea Þórðardóttir, bæjar- fulltrúi. Geir Hallsteinsson, íþrótta- kennari. Pétur Þorbjörnsson, versl- unarmaður. Bragi Benediktsson, félags- málastjóri. Guðmundur Sveinsson, kennari. Rúnar Brynjólfsson, yfir- kennari. Einar I. Halldórsson, bæjar- stjóri. Hildur Haraldsdóttir, útibús- stjóri, S.H. Sigriður Ólafsdóttir, hjúkrun- arkona. Eiríkur Skarphéðinsson, skrif- stofumaður. Jóhanna Helgadóttir, banka- starfsmaður. Sigurður Guðjónsson, húsgagnasmíðameistari. Ellert Borgar Þorvaldsson, fræðslustjóri. Margrét Pétursdóttir, versl- unarmaður. Sveinn Björnsson, rann- sóknarlögregla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fjarðarfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.