Fjarðarfréttir - 01.12.1982, Blaðsíða 39

Fjarðarfréttir - 01.12.1982, Blaðsíða 39
Fjarðarfréttir 39 Gjafir til Sólvangs á ári aldraðra Félagar úr Kiwaninsklúbbnum Eldborg afhenda myndsegulband. Hringskonur gáfu gjörgæslurúm og einnig hjálpartæki fyrir sjúkra- þjálfun. Rotarykonur afhenda Sólvangi að gjöf göngugrind. Bandalag kvenna færa Sólvangi að gjöf kr. 50.000.00 ásamt málverki eftir Bjarna Jónsson. Ýmsar fleiri gjafir bárust á árinu. Má þar nefna að stjórn kvenfélags Hafnarfjarðarkirkju afhenti 3 forláta útvarps og segulbandstœki. Þá hafa börn og ungmenni fœrt Sólvangipeninga- gjafir sem afrakstur hlutaveltna og annarrra safn- ana. Gólfteppin silkimjúku frá World CARPETS. BERBER ullar og ullar- blönduteppi í úrvali, stigagangateppi í mörgum litum. Gólf og baðflísar + hreinlætistæki frá Willeroy og Boch. -'íinlætistæki frá dunartæki frá ■is 4; ....' ; VERIÐ VELKOMIN AÐEINS CIRVALS FRAMLEIÐSLO MERKI í VERSLON OKKAR Byggingavörur hf. arma Reykjavikurveg 64, simi 53140 ÚTIBÚ HAFNARFIRÐI LÆKJARGÖTU 32 HF. Glæsilegasta myndbandaleiga bæjarins Útibú Myndbandaleigu kvikmyndahúsanna hefur nú tekið til starfa að Lækjargötu 32, Hafnarfirði, (við hliðina á versluninni Lækjarkot) og býður alhliða þjónustu við eigendur myndbandatækja. Hundruð titla af löglegu original myndefni frá stórfrægu kvikmyndaverunum, t.d. Rank — EMI — Paramount — CIC — Clniversal — Europa Film, o.fl., o.fl. Allmargar myndanna eru með íslenskum texta. Allar myndir eru fyrir VHS og Beta kerfin. Leigjum út myndabandstæki fyrir V.H.S. OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 17—21. Laugard. og sunnud. kl. 14.30—21. Myndbandaleiga kvikmyndahúsanna býður mesta og besta úrval bæjarins af stórmyndum, frægustu merkin og er eina myndbandaleigan sem býður efni með ÍSLENSKUM TEXTA í Hafnarfirði og Garðabæ. Nýtt efni bætist við vikulega. Komið, skoðið og sannfærist. * —-....... . -■ ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fjarðarfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.