Fjarðarfréttir - 01.12.1982, Page 47

Fjarðarfréttir - 01.12.1982, Page 47
Fjarðarfréttir 47 Sloppar og náttkjólar og abecita Möre Peysusett, Prjónakjólar og Peysur. Blússur og Buxnapils Fyrir yngri kynslóðina: Buxur og blússur, peysur, vesti, skyrtur og kjólar Pú fcerð jóíagjöjina jyrír íwnuna í EMBLU Ve*s , , Em6(a |Stnmdgötu 29 — Hafnaijtiiði í miklu úrvali. GÓÐ VARA Á GÓÐCI VERÐI SIGRÚN OG GESTGR MEÐ komið sér upp hentugri vinnu- stofu að Austurgötu 17, þar sem verslunin Málmur var hér á árum áður. Þar hafa þau til sýnis og sölu fjölbreytt úrval af listmunum úr steinleir; myndverk, skálar, vasa, diska, litlar höggmyndir ■o.fl. Þau vinna verkin í sam- einingu og leggja mikla áherslu á vandaða vinnu og fjölbreytni, og er hver hlutur sjálfstætt list- verk og engir tveir eins. í stuttu spjalli vð Fjarðarfréttir báðu þau Gestur og Sigrún okkur um að koma þeim boðum áleiðis að allir væru velkomnir í heim- sókn, enda vinnustofa þeirra ,,opin“ eins og þau kalla það. Vonandi verða margir Hafnfirð- ingar til þess að þiggja boð þessa ágæta listafólks, sem mikill Listafólkið Sigrún Guðjóns- hafa nú búið hér í Hafnarfirði í fengur er í að hafa fengið í dóttir og Gestur Þorgrímsson, rúmt ár. Þau hjónin hafa nú Fjörðinn. »— —« Þjónusta Vörubílastöð Hafnarfjarðar auglýsir: Höfum ávallt til leigu 6 og 10 hjóla vörubifreiðir fyrir alla almenna þjónustu. Ennfremur kranabíla. Útvegum alls konar jarðefni í húsgrunna og heimkeyrslur. Leggjum áherslu á góða og fljóta þjónustu. Reynið viðskiptin. Geymið auglýsinguna. Vörubílastöð Hafnarfjarðar Sími 50055 — Opið frá 7.30 - 21.15 „OPNA VINNGSTOFG“ LÆKNASKIPTI Kristján Jóhannesson læknir lætur að störfum um næstu áramót. Þeir, sem höfðu hann sem heimilislækni, þurfa að velja lækni í hans stað, og koma með skírteini sín í skrifstofu samlagsins að Strandgötu 33 fyrir áramót. Aðrir samlagsmenn, er ætla að skipta um heimilislækni, gera það fyrir sama tíma. SJÚKRASAMLAG HAFNARFJARÐAR % CITIZEN QUARTZ Höfum úr, skartgripi og gjafavörur ýmiskonar. ÚR — Versl. Magnúsar Guðlaugssonar Strandgötu 19 sími 50590

x

Fjarðarfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.