Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1988, Page 39

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1988, Page 39
Frá krabbameinsfélagi íslands í mars 1990 Mun fleiri læknast af krabbameini en áður. Nú eru á lífi á fimmta þúsund manns sem fengið hafa krabbamein. Samkvæmt upplýsingum úr Krabbameinsskrá Krabbameinsfélags íslands voru 4654 íslendingar á lífi í árslok 1988 sem fengið höfðu krabbamein. Konur vom mun fleiri en karlar, 2806 á móti 1848. Um helmingur þessa hóps hefur lifað í fimm ár eða lengur, en oft er við það miðað þegar rætt er um að fólk sé læknað af krabbameini. Mun fleiri geta nú vænst þess að læknast af krabbameini en áður var. Um 16% karla sem greindir vom með krabbamein á árunum 1955-59 lifðu í fimm ár eða lengur en 33% þeirra sem greindust 1979-83 lifðu svo lengi. Hliðstæðar tölur fyrir konur hafa hækkað úr 26% í 46%. Horfur hafa batnað að því er varðar flest krabbamein. Árið 1988 vom greind 864 ný krabbamein hér á landi, 428 í körlum og 436 í konum, samkvæmt tölum frá Krabbameinsskrá Krabbameinsfélags íslands. Þetta em heldur fleiri mein en skráð vom árið áður. Meðal karla er blöðmhálskirtilskrabbamein algengast, lungnakrabbamein í öðm sæti og blöðrukrabbamein í þriðja sæti. Meðal kvenna er brjóstakrabbamein algengast, lungnakrabbamein í öðm sæti og krabbamein í eggjastokkum í þriðja sæti. Síðan skráning krabbameins hófst hér á landi árið 1955 hefur nýgengi krabbameina aukist um 1,4% á ári að meðaltali. A þessu tímabili hefur dregið úr sumum tegundum, eins og magakrabbameini og leghálskrabbameini. Hins vegar hefur tíðni margra krabbameina aukist, til dæmis krabbamein í lungum, blöðmhálskirtli og bijóstum. Tíðni krabbameina eykst með aldrinum og meðalaldur við greiningu þeirra er um 65 ár. Algengustu krabbameinin. Meðalfjöldi nýgreindra krabbameina á ári 1984-88, samkvæmt upplýsingum frá Krabbameinsskrá Krabbameinsfélagsins. Karlar Konur B löðruhálskirtilskrabbamein 88 Bij óstakrabbamein 106 Lungnakrabbamein 49 Lungnakrabbamein 40 Magakrabbamein 39 Ristilkrabbamein 30 Ristilkrabbamein 32 Eggjastokkakrabbamein 24 Blöðrukrabbamein 28 Magakrabbamein 19 Nýmakrabbamein 17 Legbolskrabbamein 17 Briskrabbamein 14 Leghálskrabbamein 15 Heilaæxli 12 Skjaldkirtilskrabbamein 14 Endaþarmskrabbamein 12 Nýmakrabbamein 13 Húðkrabbamein 11 Blöðrukrabbamein 13 37
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.