Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1988, Síða 74

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1988, Síða 74
tilmælum til heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins. að gerð yrði úttekt á notkun súlfíts hér á landi. Féllst ráðuneytið á þetta. Gerð voru drög að auglýsingu um notkun lífrænna leysiefna, er voru send heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu. Hugðist nefndin með þessu stuðla að betra eftirliti með sölu og notkun þessara efna. Nefndinni barst bréf frá lækni, er benti til þess, að Vaponaútrýmingarefni gæti valdið ofnæmisviðbrigðum í fólki, sem hefðist við í húsum þar sem efnið væri notað. Var álit nefndarinnar á þann veg að kveða þyrfti nánar á um notkun útrýmingarefnis þessa og merkingar á því. Var fulltrúi umboðsmanns fenginn á fund í nefndinni til þess að ræða málið. Fjallað var um notkun efnasambandsins Lflamín í Áburðarverksmiðju ríkisins og var verksmiðjunni send álitsgerð nefndarinnar að þessu lútandi. Nefndin hóf undirbúningsumræður um það með hveijum hætti mætti hrinda í framkvæmd ákvæðum 19. gr. laga nr. 52/1988 um skráningu á krabbameinsvaldandi efnum. Fékk nefndin til liðs við sig þrjá sérfræðinga, er tengjast þessu fræðasviði. * A síðustu mánuðum ársins Qallaði eiturefnanefnd allnokkuð um ffamtíðarskipulag á starfsemi nefndarinnar m.a. með tilkomu nýstofnaðs eiturefnasviðs Hollustuvemdar ríkisins. Kom forstöðumaður þess á fund í nefndinni til þess að ræða nánar skipulag á samstarfi milli þessara tveggja aðila. Fjallað var um atriði í ársskýrslu eiturefnadeildar Fæðustofnunar Danmerkur fyrir árið 1987 um hættu sem gæti verið samfara meðhöndlun á krabbameinslyfjum á spítölum. Var Lyfjaeftirliti rfldsins sent bréf af þessu tilefni. Á árinu tók eiturefnanefnd afstöðu til tveggja erinda þess efnis, hvort tiltekin rannsóknarstofa gæti talist viðurkennd samkvæmt ákvæðum 6. tölul. 1. málsgr. 5 gr. laga um eiturefni og hættuleg efni nr. 52/1988. Kynnti nefndin Vinnueftirliti ríkisins afstöðu sína í þessum málum. Fjallað var um vandamál sem upp kynnu að koma, ef rottur og mýs hér á landi yrðu ónæmar fyrir helstu segavamandi efnum, sem notuð eru til þess að útrýma þessum meindýrum. Taldi nefndin, að fylgjast þyrfti með uppkomu slflcs ónæmis hér á landi. Urðu um þetta mál bréfaskriftir milli eiturefnanefndar og gatnamálastjórans í Reykjavík og kom fram, að rannsakað yrði næmi rotta og músa fyrir helstu útrýmingarefnum, sem notuð eru. Forstjóri Almannavama ríkisins kom á fund í nefndinni til viðræðna um ákvæði 3. málsgr. 2. gr. laga um eiturefni og hættuleg efni nr. 52/1988. í þessari málsgrein er svo kveðið á, að eiturefnanefnd skuli gera tillögu um hvemig bregðast skuli við slysum af völdum eiturefna og_ hættulegra efna eða vá af þeirra völdum, vegna hemaðar eða náttúmhamfara. í þessu sambandi var talið nauðsynlegt að mæla bakgrunnsmagn af völdum ýmissa efna, sem upp kunna að koma við eldgos. 72
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.