Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1988, Síða 75

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1988, Síða 75
Ákveðið var, að næsta skref í samstarfi eiturefnanefndar og Almannavama rfldsins skyldi vara það að nefndinni yrði boðið í stjómstöð Almannavama til þess að kynnast þeim viðbúnaði, sem Almannavarnir hafa vegna slysa eða náttúrahamfara. Forstöðumaður Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra sendi nefndinni tvö bréf og gagnrýndi nefndina fyrir að leyfa notkun lindans við böðun sauðfjár til þess að útrýma mauram. Taldi forstöðumaðurinn, að eiturefnanefnd hefði ekki tekið tillit til þess að lindan væri mengunarvaldur í lífríkinu. í svarbréfum sínum lagði eiturefnanefnd áherslu á þá staðreynd, að lindan væri ekki sérstaklega stöðugt efni í lifandi umhverfi og væri því ekki mengunarvaldur, ef rétt væri notað. I þessu sambandi benti nefndin á, að rannsóknir á fitu bæði húsdýra og villtra dýra staðfestu að magn lindans væri hér yfirleitt minna en svo, að ákvarðað yrði og væri þó næmi þeirra aðferða, sem notaðar væra, mjög mikið. Nefndin fjallað á árinu um þrenns konar varning, sem inniheldur einkum díklórmetan og notaður er til þess að fjarlægja málningu og lökk. Hlutaðist nefndin til um, að tvær þessara blandna væru prófaðar af fagkennara í Iðnskólanum í Reykjavík. Eiturefnanefnd kynnti tillögur sínar um markgildi í matvælum (sbr. að framan) formanni samnorrænnar nefndar, sem vinnur að samræmingu slíkra reglna á Norðurlöndum. í þessu sambandi benti nefndin sérstaklega á sérstöðu Islands varðandi notkun tveggja efna (tíabendasól og klórprófam). í árslok var uppgjöri á ózónmælingum í nágrenni Reykjavíkur langt komið, en þær hafa verið unnar á vegum eiturefnanefndar undanfarin ár. Mun verða birt ritgerð í nafni nefndarinnar að þessu lútandi fyrri hluta ársins 1989, ef henta þykir. Mun þetta verða fimmta og síðasta ritgerð um mengunarrannsóknir á Islandi, sem unnin er í samvinnu eiturefnanefndar og Iðntæknistofnunar íslands (áður Rannsóknastofnun Iðnaðarins), en samstarf þessara aðila um mengunar- rannsóknir hófst þegar á árinu 1973. 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.