Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1992, Síða 64

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1992, Síða 64
5.11.3 Loftmengun Loftmengun er fremur lítil á íslandi og ef á heildina er litiö innan þeirra marka sem sett hafa verið. Sumstaðar á landinu er loftmengun meiri en ella vegna útblásturs bæði frá bílum og öðrum samgöngutækjum og frá iðnaði. Mengun frá útblæstri bifreiða er mest á höfuðborgarsvæðinu, enda eru þar 56% af farartækjum lands- manna (Umhverfisráðuneytið 1992, bls. 65). Blýmagn í lofti yfir Reykjavík hefur farið minnkandi síðan 1986. Á sama tíma hefur dregið úr blýmagni í bensíni (sama heimild). Þann 1. júlí 1992 tóku gildi ný mörk fyrir leyfilega hámarksmengun kolmónoxíðs, kolvetnis, köfnunarefnisoxíðs og ryks í útblæstri biðreiða, sem fluttar voru til landsins eftir þann tíma. Frá þessum tíma verða bifreiðar að vera búnir hreinsibúnaði (hvarfakútum) til þess að unnt sé að uppfyllta kröfur. í framtíðinni mun þannig minna berast af ofangreindum mengunarefnum út í umhverfið (Hollustuvernd ríkisins, 1992, bls. 13). 5.12 Mataræði Eins og greint var frá í Heilbrigðisskýrslum 1989-1990 gerðu heilbrigðisráðuneyti og Manneldisráð viðmikla könnun á mataræði íslendinga árið 1990. Sú könnun náði ekki til barna en þess í stað var gerð könnun á mataræði skólabarna veturinn 1992-93. Skortur á nauðsynlegum næringarefnum telst ekki vandamál meðal íslenskra skólabarna þó einstaka böm sýni merki um ófullkomið viðurværi. Þrátt fyrir að börn og unglingar líði ekki skort er brýnt að færa nokkur atriði til betri vegar. Til dæmis er sykurneysla mun meiri en þekkist meðal nágrannaþjóða og er sykurneysla íslenskra barna og unglinga meiri en æskilegt er talið samkvæmt manneldis- markmiðum. Helstu rök gegn óhóflegri sykurneyslu eru fyrst og fremst þau að verði sykurinn mjög fyrirferðarmikill í daglegu fæði er hætt við að minna verði um nauðsynleg næringarefni. Greinilegt er að þau börn sem borða mestan sykur fá minna af flestum nauðsynlegum næringarefnum en hin sem borða minni sykur. Hvert barn innbyrðir að jafnaði tæplega 100 grömm af viðbættum sykri á dag og kemur um helmingur úr gosdrykkjum og svaladrykkjum. Gosdrykkjaneysla er heldur meiri meðal eldri nemenda en þeirra yngri og jafnframt drekka eldri nemendur gosdrykki oftar í viku. Sælgætisneysla grunnskólanema er að meðaltali 23 grömm á dag, eða sem samsvarar hálfu algengu súkkulaðistykki á dag og er það svipað og gengur og gerist á öðrum Norðurlöndum. Reyndar er líklegt að sælgætisneysla hér á landi sé eitthvað vanmetin í þessum tölum þar sem fóstudagur og laugardagur urðu útundan í þeirri könnum sem hér er vitnað til. Það er mikill munur á sælgætisneyslu eftir aldri því börn í 9. bekk borða um helmingi meira af sælgæti en börn í 5. bekk grunnskóla. Það sama gildir um hversu oft börn borða sælgæti. Um þriðjungur barna í 9. bekk borða sælgæti nánast daglega, en nærri helmingur bama í 5. bekk borða það eingöngu einu sinni til tvisvar í viku. Svo vikið sé að öðrum fæðutegundum sem em áberandi í fæði ungs fólks þá er neysla mjólkur og mjólkurvara yfirleitt rífleg og er veigameiri þáttur í fæði íslenskra barna en víðast hvar annars staðar. Mjólk er algengasti drykkur barna og unglinga 60
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.