Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1992, Side 65

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1992, Side 65
alls staðar á landinu, eða um 8,3 dl. að jafnaði á dag. Þegar stúlkur komast á unglingsár minnkar mjólkurneyslan oft verulega jafnvel svo að kalkþörfmni er ekki fullnægt sem skyldi. Fjórða hver stúlka á þessum aldri fær minna en ráðlagðan skammt af kalki daglega. Grænmetisneysla meðal barna og unglinga er mjög lítil. Meðalneysla á þessum fæðutegundum er 35 grömm á dag sem svarar til eins þriðja hluta úr gulrót eða hálfum tómati. Ávaxtaneysla er heldur ekki ýkja mikil en að meðaltali borða börn um hálfan ávöxt á dag og er trefjamagn í fæðunni langt undir ráðlagðri neyslu. Fiskneysla meðal grunnskólabarna er um helmingi minni en meðal fullorðinna. Börn á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri borða minnst af fiski, en börn í sveit og þá sérstaklega börn í bæjum við sjávarsíðuna borða mest. Um 70% grunnskólabarna taka aldrei lýsi og einungis 15% þeirra taka lýsi daglega. Yngri nemendur taka oftar lýsi en þeir eldri. Meðalgosdrykkjaneysla barna og unglinga er tæpur hálfur lítri á dag og er það uiun meira en jafnaldrar íslenskra bama á Norðurlöndum drekka. Þá drekka börn °g unglingar helmingi minna af vatni en svaladrykkjum. Máltíðir og máltíðaskipan geta skipt miklu máli fyrir hollustu og líðan barna og unglinga. I fyrrgreindri könnum kom m.a. mikilvægi morgunverðar glögglega í ljós. Þeir nemendur sem borða morgunverð flesta eða alla daga fá 50% meira af flestum uauðsynlegum næringarefnum borið saman við hina sem sleppa oftast morgunverði. Sérstaklega er áberandi hve margar 14 ára stúlkur sleppa morgunmat. Rúmlega 40 af hundraði þeirra borða engan morgunmat að minnsta kosti þrisvar í viku eða oftar. Meðal tíu ára krakka heyrir slíkt til algjörrar undantekningar. Mikilvægi morgunverðarins fyrir árangur í skólastarfi hefur verið staðfestur í nokkrum rannsóknum en svangir krakkar eru einfaldlega ekki góðir nemendur, þeir eru ýmist eiðarlausir eða þreyttir. Flest börn og unglingar á íslandi borða að minnsta kosti 5 heitar máltíðir í viku °g það heyrir til undantekninga að heit máltíð sé ekki á borðum flesta daga vikunnar. Það er talsverður munur á mataræði barna og unglinga í strjálbýli og þéttbýli, t.d. sá að nemendur í strjálbýli fá flestir tvær heitar máltíðir á dag en rneðal nemenda í þéttbýli er það afar fátítt. kaft' 5.12 er unninn úr eftirfarandi heimild: Laufey Steingrímsdóttir, Hólmfríður Þorgeirsdóttir og Stefanía Ægisdóttir. Hvað borðar íslensk æska? Könnun á mataræði ungs skólafólks 1992-1993. RannsóknirManneldisráðs íslands IV. 5.13 Vinnuvernd Vinnueftirlit ríkisins hefur það verkefni að vinna að framkvæmd laga (nr. 46/1980) um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustað og hafa eftirlit með því að reglum og reglugerðum um vinnuvernd sé framfylgt. Þannig má segja að starf Vinnueftirlitsins sé í því fólgið að koma í veg fyrir slys á vinnustöðum og heilsutjón vegna vinnu (Vinnueftirlit ríkisins, 1991, bls. 2). Eitt af meginverkefnum Vinnueftirlitsins eru eftirlits- og skoðunarstörf á fyrirtækjum. Árið 1992 voru heimsótt 4703 fyrirtæki (4837 árið 1991) og þar af voru 1865 (1694 árið 1991) reglubundnar skoðanir (Vinnueftirlit ríkisins, 1992, bls. 5). Auk eftirlits- og skoðunarstarfs sinnir Vinnueftirlitið fræðslustarfi m.a. með oámskeiöum, vinnustaðafundum, fyTÍrlestrum og útgáfu rita um vinnuvernd. 61
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.