Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1992, Side 79

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1992, Side 79
verið er að gera hér á landi er að auka beinar greiðslur almennings vegna heilbrigðisþjónustu til samræmis við það sem gerist í nágrannalöndunum. Þannig reyna heilbrigðisyfirvöld að stuðla að hagkvæmni í vali á þjónustu, meðferð og lyfjum. Jafnframt er unnið að breytingu á lyfsölu og lyfjaverslun og hagræðingu í rekstri sjúkrahúsa (sama heimild, bls. 2-7). 6-5.1 Lyfjakostnaður Eins og fram kom í kafla 4.6 er heildarlyfjanotkun á íslandi minni en á flestum hinum Norðurlöndunum en lyfjakostnaður er hins vegar mun meiri. Miklar umræður um háan lyfjakostnað hafa staðið allt frá árinu 1986. Seint á arinu 1989 skipaði heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra vinnuhóp sem vinna skyldi úr og fylgja eftir tillögum nefndar um lækkun lyfjakostnaðar. í kjölfarið fylgdu ýmsar breytingar, t.d. minni álagning á heildsölu og smásölu og reynt var með ýmsum ráðum að hvetja til notkunar ódýrari lyfja og minni lyfjanotkunar. Það yar m.a. gert með því að gefa út lista með skrá yfir ódýrustu sambærileg lyf, svokallaðan "bestukaupalista", sem fyrst var gefinn út í febrúar 1990. Álitið var að með þessum aðgerðum m.a. hafi náðst um 100 m.kr. sparnaður (Einar Magnússon °g Eggert Sigfússon, 1993, bls. 4). Heilbrigðisráðherra skipaði starfshóp til að fylgja eftir samþykkt ríkistjómar- mnar frá í maí 1991 um að reynt yrði að stemma stigu við síhækkandi lyfjakostnaði en augljóst var að lyfjakostnaður færi langt fram úr fjárlögum ef ekkert yrði aðhafst. Starfshópnum var falið að vinna tillögur um lækkun lyfjakostnaðar strax á árinu 1991. Markmiðið með vinnu þess starfshóps var að auka kostnaðarvitund lækna og Mmennings á lyfjum og jafnframt að breyttu neyslumynstri almennings á þeim. Starfshópurinn taldi að vænlegasta leiðin til að auka og efla kostnaðarvitund lækna °g almennings fælist í hlutfallsgreiðslu sjúklinga á lyfjum í stað fasts gjalds, óháð verði og magni, eins og tíðkast hafði um árabil. Til að unnt yrði að hrinda þessum hreytingum í framkvæmd þurfti að breyta lögum um almannatryggingar. Pyrstu tillögur starfshópsins miðuðust því við aðgerðir sem hægt væri að hrinda í framkvæmd án lagabreytinga. Starfshópurinn gerði tillögur um breytingar á reglugerð um greiðslu almannatrygginga í lyfjakostnaði sem tóku gildi 1. júlí 1991. Helstu nýmæli þessara breytinga voru breytingar á flokkun þeirra lyfja, sem sJúkratryggingar greiða að fullu, að hluta eða alls ekki. Þá var fastagjald sjúklings hækkað um 13%, úr 750 kr. í 850 kr. en gjaldið hafði ekki hækkað síðan 1. febrúar 1990. Fastagjald elli- og örorkulífeyrisþega hækkaði úr 230 kr. í 250 kr. Fastagjald fyrir svokölluð "bestukaupalyf' voru hins vegar lækkuð um 9%, úr 550 kr. í 500 kr. fyrir aðra en elli- og örorkulífeyrisþega. Gjald þeirra fyrir "bestukaupalyf' lækkaði Ur 170 kr. í 150 kr. þá var hámarksskammtur lyfja fyrir eitt fastagjald miðaður við 60 daga í stað 100 daga áður. Með reglugerðinni breyttist greiðslufyrirkomulag nokkurra lyfjaflokka, þannig að Mmannatryggingar tóku ekki lengur þátt í kostnaði þeirra. Má þar nefna svefnlyf, róandi lyf, neflyf, hálslyf, hóstalyf, kveflyf, hægðalyf og algeng sýklalyf. Gert var ráð fyrir að þessar breytingar gætu dregið úr útgjöldum Trygginga- stofnunar ríkisins vegna lyfjamála um 350 - 400 m.kr. á einu ári, miðað við óbreytt neyslumynstur. I kjölfar þessara breytinga varð verulegur samdráttur í lyfjanotkun og þar með yljakostnaði á seinni helmingi ársins 1991. Lyfjakostnaður sjúkratrygginga vegna 75
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.