Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1992, Síða 88

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1992, Síða 88
lagi hefur samsetning íbúaQölda í hverju héraði, og þá sérstaklega aldurssamsetning, áhrif á hve oft íbúar svæðanna þurfa á þjónustu að halda. Þá hefur hver læknir og annað starfsfólk sinn hátt á í lækninga- og forvarnarstarfi og síðast en ekki síst er mjög mismunandi hvenær hver og einn íbúi telur tilefni til að leita á náðir heilsugæslunnar og vera kann að mismunandi hefðir skapist í samskiptum íbúa og starfsfólks heilsugæslustöðva í mismunandi byggðarlögum. í stað þess að bera saman einstakar heilsugæslustöðvar eru borin saman læknishéruð á myndinni hér á eftir. Mynd 7.2 Hér er eingöngu litið á viðtöl og vitjanir lækna til þess að hugsanleg vanskráning trufli þennan samanburð sem minnst. A landinu í heild voru að meðaltali 2,2 viðtöl/vitjanir lækna á íbúa árið 1989-1992. Höfuðborgarsvæðið er langt undir þessu meðaltali með 1,6 samskipti á íbúa. Fjöldi samskipta á íbúa voru einnig undir meðaltali á Reykjanesi en talsvert yfir meðaltali á Vesturlandi, Norðurlandi vestra, Austurlandi og Suðurlandi. Norðurland eystra var nærri landsmeðaltali. Ástæða þess að samskipti við heilsugæslustöðvar miðað við íbúafjölda eru færri á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi en annars staðar er sennilega sú að á höfuðborgarsvæðinu er meira framboð af annarri heilbrigðisþjónustu utan sjúkrahúsa en annars staðar á landinu. Þar má nefna sjálfstætt starfandi heimilis- lækna og sérfræðinga. Flest samskipti á íbúa eru við heilsugæslustöðvar á svæðum fjarri höfuðborgarsvæðinu. í september 1974 og í október 1981 var gerð könnun á samskiptum við heilsugæslustöðvar á landsbyggðinni. Safnað var upplýsingum um öll samskipti við stöðvar utan höfuðborgarsvæðisins í eina viku. Heildarfjöldi samskipta á ári var áætlaður út frá könnununum. Samkvæmt þeim áætlunum voru 3,5 samskipti á íbúa árið 1974 og 3,6 árið 1981. Hér er reiknað með öllum skráðum samskiptum nema símtölum (Ingimar Einarsson, o.fl. 1984, bls. 228 og Skrifstofa landlæknis 1978, bls. 20). Samkvæmt þessum áætlunum voru heldur fleiri samskipti árin 1974 og 1981 en árið 1990 og kann ástæðan að vera sú að heildartölur voru áætlaðar út frá aðsókn í september og október en aðsókn að heilsugæslustöðvum er nokkuð mismunandi eftir 84
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.