Kvöldvaka - 01.02.1934, Page 15

Kvöldvaka - 01.02.1934, Page 15
KVÖLDVAKA 13 segja er jeg næsturn því feginn því, að þú skyldir ekki koma beim fyr en nú, gamii þrjótur. því að annars hefðir þú verið vís til að taka hana frá mjer«. Heffron hló. »Jeg verð skotinn í ölium stúlkum«. sagði hann »Það er min veika hlið«, bætti hann við glaðlega. »Og aliar stúlkur verða skotn- ar í þjer«, svaraði Morland brosandi. »Dorothy verður á- reiðanlega giöð yfir því að sjá þig. Við höfum oft hugsað um það, hvort þú myndir koma heim til að hjálpa okkur til að setja sarnan hjónabandshlekk- ina«. »Svo að jeg á þá að ganga til kirkju?« spurði Heffron sposkur. »Eða gekk ekki hinn glataði sonur tilkirkju?« Hann rjetti út hendina og helti whiský í glas sitt. »Jæja,. hjer er heil- brigði og hamingja«. • Hamingjuna þarf ekki að spyrja um«, svaraði Morland. »Blessaður karlinn!« Heffron teygði fæturna út á gólfið og starði hugsandi á skóna sína. »Þú ætlar víst að búa áfram í gamla þorpinu, eða hvað? Það er alveg eins og í gamla daga, við verðum þá öll nágrannar aftur«. •Dorothy mun áreiðanlega veiða eins glöð við að sjá þig og jeg vaið«. »Hún man líklega ekki eftir mjer«. »Vitleysa, þú hefir ekki breytst, nema hvað þú ert stærri og þreknari«. »Já, auðvitað er jeg þrekn- ari, samþykti’ Heffron. Hann rjetti út hægri h.indlegginn og krepti hann aftur, eins og til að sýna vöðvana. »Hve lengi býstu við að dvelja hjer?« spurði Morland. Heffron hieypti brúnum. »Veit ekki. Gamli maðurinn er nú orðinn hrumur. Það er eina ástæðan til þess að jeg kom. Svo hefi jeg sparað svo- lítið af peningum. Jeg býst við að verða bjer meðan gamli maðurinn er á lífi«. »Þú munt sjá mikla breytingu á honum«. Heffron kinkaði kolli, hið kæruleysislega andlit hans varð alt í einu alvarlegt. »Jeg veit, að jeg hefi verið sjálfselskufullur þjösni gagn- vart honum«. »Við erum allir sjálfselsku- fullir«, svaraði Morland vin- gjarnlega. Heffron reis á fætur og iík- ami hans virtist fylla út í hið litla herbergi. »Jeg var að hugsa dálítið

x

Kvöldvaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kvöldvaka
https://timarit.is/publication/1533

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.