Fréttablaðið - 24.04.2021, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 24.04.2021, Blaðsíða 39
Kría er nýr opinber sprota- og nýsköpunarsjóður, sem hefur það að markmiði að stuðla að uppbyggingu og þroska sérhæfs fjármögnunar- umhverfis sprota-, tækni-, og nýsköpunar- fyrirtækja á Íslandi. Markmiði sínu mun Kría ná með því að fjárfesta í vísisjóðum (e. Venture Capital Funds) sem eru sérhæfðir sjóðir sem fjárfesta í nýsköpunar- og sprotafyrirtækjum með miklum möguleikum á alþjóðlegum vexti. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um færni viðkomandi til að gegna starfinu og upplýsingar um árangur sem viðkomandi hefur náð og telur að nýtist í starfi. Kría leitar að sjóðsstjóra sem hefur innsýn og áhuga á umhverfi sprota- og nýsköpunarfyrirtækja, til að sinna daglegum rekstri sjóðsins og taka virkan þátt í mótun starfsemi Kríu. Viðkomandi mun byggja upp innri ferla og samskipti við hagaðila ásamt því að vinna að markmiðum Kríu. Sjóðsstjóri starfar náið með stjórn sjóðsins og framkvæmdastjóra NSA. Umsýsla Kríu er í höndum Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og mun starfsmaður Kríu vera starfsmaður Nýsköpunarsjóðs. Helstu verkefni: • Daglegur rekstur Kríu. • Þátttaka í mótun starfsemi Kríu í nánu samstarfi við stjórn og NSA. • Gerð árs- og árshlutaskýrslna. • Undirbúningur og utanumhald umsóknarferlis. • Ráðgjöf vegna fjárfestingarferils og eftirfylgni fjárfestinga. • Skipulag á starfsemi sjóðsins í samráði við stjórn og mat á umsóknum fyrir stjórn. • Skipulagning markaðsefnis og kynning á sjóðnum. Hæfniskröfur: • Háskólapróf sem nýtist í starfi. • Reynsla eða þekking á sviði vísifjárfestinga (e. Venture Capital). • Reynsla eða þekking á umhverfi sprota- og nýsköpunarfyrirtækja. • Reynsla af verkefnastjórnun og hæfni til að stýra mörgum verkefnum á sama tíma. • Reynsla eða þekking á fjármálum og gerð kynninga. • Góð samskiptahæfni, geta til að vinna í breytilegu umhverfi og hæfni til að tileinka sér nýjungar. • Frumkvæði og hæfni til að móta nýtt starf, sjálfstæði og ögun í vinnubrögðum. • Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti. Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna. Umsóknarfrestur er til og með 2. maí nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.vinnvinn.is. Sjóðsstjóri Umsjón með starfinu hafa Auður Bjarna dóttir (audur@vinnvinn.is) og Hilmar G. Hjaltason (hilmar@vinnvinn.is) hjá Vinnvinn. KRÍA Sprota- og nýsköpunarsjóður Hlutverk Háskólans í Reykjavík er að skapa og miðla þekkingu til að auka samkeppnishæfni og lífsgæði fyrir einstaklinga og samfélag með siðgæði, sjálfbærni og ábyrgð að leiðarljósi. Kennsla og rannsóknir við Háskólann í Reykjavík mótast af sterkum tengslum við atvinnulíf og samfélag. Lögð er áhersla á þverfagleika, alþjóðlegt umhverfi, nýsköpun og góða þjónustu. Nemendur Háskólans í Reykjavík eru um 3700 í sjö deildum og starfa um 250 fastir starfsmenn við háskólann auk fjölda stundakennara. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um færni viðkomandi til að gegna starfinu og upplýsingar um árangur sem viðkomandi hefur náð og telur að nýtist í starfi. Háskólinn í Reykjavík leitar að metnaðarfullum og skilvirkum einstaklingi í fullt starf forstöðumanns fjármálasviðs. Um er að ræða fjölbreytt starf er lýtur að fjármálum og rekstri háskólans. Starfið felst í umsjón og ábyrgð bókhalds og fjármála, áætlunargerð og eftirfylgni með áætlunum. Einnig kemur viðkomandi að hvers kyns greiningum tengdum rekstri sem og framþróun í nýtingu tækni til að greina og birta stafrænar upplýsingar. Viðkomandi gefst tækifæri til að þróa og innleiða nýja ferla sem bæta vinnulag og upplýsingagjöf. Starfið krefst mikilla samskipta við stjórnendur og starfsfólk. Starfið heyrir undir framkvæmdastjóra reksturs. Helstu verkefni og ábyrgð: • Dagleg umsjón með fjármálum skólans, dótturfélaga og tengdra félaga. • Mánaðarleg uppgjör félagsins ásamt dótturfélögum þess. • Upplýsingagjöf til stjórnenda skólans, dótturfélaga og tengdra félaga. • Líkana-, áætlana- og skýrslugerð. • Innra eftirlit fjármálaferla. • Umsjón með gerð ársreikninga skilum á gögnum til endurskoðanda og opinberra aðila. • Samskipti við fjármálastofnanir. Menntunar- og hæfniskröfur: • Meistaranám í viðskiptafræði, rekstrarhagfræði eða sambærileg menntun er skilyrði. • 3-5 ára reynsla af sambærilegu starfi. • Þekking og reynsla af reikningshaldi. • Reynsla af fjármálum og áætlunargerð er nauðsynleg. • Góð tölvufærni og kunnátta er skilyrði. • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. • Reynsla af endurskoðun kostur. • Frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi. • Hæfni til að starfa sjálfstætt og í hóp. • Hæfni til að tjá sig á íslensku og ensku. • Hæfni í miðlun tölfræðilegra upplýsinga. Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna. Umsóknarfrestur er til og með 1. maí nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.vinnvinn.is. Umsjón með starfinu hafa Hilmar G. Hjaltason (hilmar@vinnvinn.is) og Jensína K. Böðvarsdóttir (jensina@vinnvinn.is) hjá Vinnvinn. Forstöðumaður fjármálasviðs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.