Fréttablaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurapríl 2021næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    2526272829301
    2345678

Fréttablaðið - 24.04.2021, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 24.04.2021, Blaðsíða 96
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 Óttars Guðmundssonar BAKÞANKAR Fyrir nokkru komu til mín hjón vegna sonar síns. „Við erum að gefast upp,“ sögðu þau. Sonurinn var 19 ára gamall, hættur í skóla og atvinnulaus og sat í tölvuleikjum 16-18 klukku- stundir í einu. Hann hafði snúið sólarhringnum við. Öllum sínum löngunum og metnaði virtist hann fá fullnægt á tölvuskjánum. „Þessir tölvuleikir eru verkfæri djöfulsins og mannskemmandi,“ sagði maðurinn og stundi þungan, „fullir af ofbeldi og kvenfyrir- litningu. Hann má ekki vera að því að sofa eða borða því að hann er alltaf að missa af einhverju. Þetta er orðið að skelfilegri fíkn!“ „Þetta stendur allt til bóta,“ sagði ég spekingslega. „Íþróttahreyfing- in er nefnilega farin að skilgreina tölvuleiki sem keppnis íþrótt.“ „Er þá sonur okkur íþróttamaður?“ sagði maðurinn vantrúaður. „Ég hélt að íþróttamenn væru vel á sig komnir andlega og líkamlega og til- einkuðu sér heilbrigða lífsháttu.“ Ég svaraði: „Það þarf ekki að vera. Íþróttahreyfingin er svo hrifin af þessum nýju rafíþróttum að hún ætlar að halda stórmót í tölvuleikjum í vor í Laugardals- höll og fleygja út þessu sveitta, síkvartandi frjálsíþróttapakki. Rafíþróttir munu fækka íþrótta- meiðslum og spara hreyfingunni stórfé því ekki þarf að senda lið um langan veg. Rándýr íþróttamann- virki verða sennilega óþörf. Kepp- endur sitja heima með heyrnartól og pizzusneið og orkudrykk fyrir framan tölvuskjá og einbeita sér að íþróttinni.“ „Verður kannski hætt að keppa í alvöru-fótbolta?“ sagði maðurinn hneykslaður og hissa. „Já,“ sagði ég, „en í staðinn verður spilaður FIFA-tölvuleikur sem er alveg eins skemmtilegur.“ Hjónin gengu út án þess að kveðja. Rafíþróttir IKEA® BAKARÍ Verslun opin 11-20 – IKEA.is IKEA Bakarí, Sænska matarhornið og IKEA Bistro opið 11-20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað: 80. tölublað (24.04.2021)
https://timarit.is/issue/416613

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

80. tölublað (24.04.2021)

Aðgerðir: