Fræðaþing landbúnaðarins - 13.02.2009, Blaðsíða 221
MÁLSTOFA F - JARÐRÆKT, BELGJURTIR OG ÁBURÐUR | 219
4. tafla. Níturnám úr lofti í lerki, % af N í plöntuhluta. t-próf fyrir fráviki meðaltalna frá 0,00.
Áborið N kg/ha 10 60 120 180 240
% af N í plöntuhluta úr lofti
Stofn og greinar
Meðaltal ± staðalskekkja 14,2 ±11,0 -5,3 ± 1,5 3,4 ±3,3 0,3 ±1,5 3,0 ±0,8
t, df=4 1,29 3,54 1,03 0,23 3,94
P gildi 0,27 0,024 0,36 0,83 0,017
Nálar
Meðaltal ± staðalskekkja 10,7 ±7,2 -6,4 ±1,2 -0,2 + 2,4 -5,6 ±0,9 -8,7 ±4,1
t, df=4 1,5 5,3 0,08 6,4 2.1
P value 0,21 0,006 0,94 0,003 0,10
~r Rætur
Meðaltal ± staðalskekkja 23,4 ±7,5 -6,5 ± 5,0 -0,6 ±3,6 -1,1 ± 1,1 -0,8 ±0,9
t, df=4 3.13 1.31 0.16 0.96 0.86
P gildi 0,035 0,26 0,88 0,40 0,44
Umrœður
Nítumám elris er vel þekkt og hefur töluvert verið rannsakað (Huss-Danell, 1997). í
flestum rannsóknum á níturnámi Frankia með elri hefur upptaka etýlen verið mæld
(acetylene reduction), en fáar mælingar hafa verið gerðar með N15 mælingum. Myrold og
Huss-Danell (2003) fundu að nær allt nítur í laufi gráelris var komið úr lofti. Sömuleiðis
er vitað að elritegundir auka mjög nítur í jarðvegi er þær nema land á jökulaurum (Kohls
et al., 2003). Nitumám gráelris í þessari tilraun kemur því ekki á óvart, en fylgja þyrfti
þessari tilraun eftir með mælingum við náttúrulegar aðstæður.
Ástæða væri til þess að rannsaka níturupptöku lerkis nánar. Þessi tilraun svarar því ekki
ótvírætt hvort lerki tekur nítur úr lofti í einhverju magni. Athyglin hefur beinst að
bakteríum í rótarhveli eða í samlífi við svepprætur, en nýlegar rannsóknir sýna að
bakteríur í berki og viði trjáa geta tillífað nítur (Doty et al., 2005).
Heimildir
Áslaug Helgadóttir 1997. Kynbætur belgjurta. Búvísindi 11, 29-39
Áslaug Helgadóttir 2001. Kynbætur hvítsmára fyrir norðlægar slóðir. Ráðunautafundur 2001, 272-275
Áslaug Helgadóttir, Þórdís Anna Kristjánsdóttir og Jónatan Hermannsson 2002. Einærar belgjurtir.
Ráðunautafundur, 75-82
Danso S.K.A., F. Pálmason og G. Harðarson 1993. Is nitrogen transferred between field crops? Examining
the question through a sweet-blue lupin (Lupinus angustifolius L.) - oats (Avena sativa) intercrop. Soil
Biology 25 (8), 1135-1137
Doty, S. L., Dosher, M. R., Moore, A. L., Lie, T., van Aken, B., Stettler, R. F., Strand, S. E., Gordon, M. P.
2005. Identifícation of an endophytic Rhizobium in stems of Populus. Symbiosis 39(l):27-36
Friðrik Pálmason, Seth K.A. Danso og Guðni Harðarson 1992. Nitrogen accumulation in sole and mixed
stands of sweet-blue lupin (Lupinus angustifolius L.) ryegrass and oats. Plant and Soil 142, 135-142
Friðrik Pálmason, Jón Guðmundsson og Áslaug Helgadóttir 1995. Symbiotic nitrogen fixation in lupin and
clover in Iceland. Nordisk Jordbruksforskning 77 (3), 77